Fréttir og tilkynningar


BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Takk fyrir þátttökuna í BAUN, barna- og ungmennahátíð Síðustu ellefu dagar hafa án efa verið töluvert annasamar hjá foreldrum, ömmum og öfum við að fylgja börnum sínum um bæinn og aðstoða þau við að leysa alls kyns þrautir, taka þátt í viðburðum og smiðjum og safna stimplum í BAUNabréfið sitt sem v…
Lesa fréttina BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga. Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár, hér. Kjörskrá miðast við skráningu lögheimilis í þjóðskr…
Lesa fréttina Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Lóa Björg Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Lóa Björg lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Lóa Björg hefur starfað í Heiðarskóla undanfarin fjögur ár, sem aðstoðarskólastjóri í þrjú ár og un…
Lesa fréttina Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2023

Ársreikningur Reykjanesbæjar var samþykktur í seinni umræðu á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þriðjudaginn 7. maí, 2024.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2023

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2024 – 2025. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

BAUN hefst á fimmtudag!

BAUN, barna- og ungmennahátíð verður haldin 2. – 12. maí. Á BAUN eru börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra sett í forgang og boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.
Lesa fréttina BAUN hefst á fimmtudag!

Stóri plokkdagurinn 28. apríl

Stóri plokkdagurinn verður haldinn 28. apríl nk. og hvetjum við alla til að kíkja út fyrir lóðamörkin sín og plokka í sínu nærumhverfi af því tilefni. Grendarstöðvar Kör verða við grendarstöðvar í öllum hverfum og þar hægt að losa sig við plokk/rusli frá sumardeginum fyrsta og fram yfir helgi.Í ge…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 28. apríl

Veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn

Retrieverdeild Hundaræktarfélags Íslands heldur veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn. Prófin eru sett upp til að líkja eftir raunverulegum aðstæðum í veiðum þar sem hundar eru látnir sækja bráð sem lögð er út og hundar eru metnir að eiginleikum eftir norrænum reglum af d…
Lesa fréttina Veiðipróf fyrir sækjandi hunda þann 27. apríl við Seltjörn

Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður

Reykjanesbær og Tindhagur undirrituðu í dag samning um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar í Hlíðarhverfi. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Eitt var dæmt ógilt en af hinum þremur reyndist verktakafyrirtækið Tindhagar hafa hagstæðasta tilboðið og áætlað er að verklokin verði þann 15. desember næst…
Lesa fréttina Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður

Ferðavenjur í Reykjanesbæ

Ferðavenjur í Reykjanesbæ - Samantekt Ferðavenjukönnun er framkvæmd af Gallup þriðja hvert ár og hefur verið haldin með hléum síðan 2002 fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu en árin 2019 og 2022 náði könnunin einnig til annarra landshluta, þ. á m. Suðurnesja og þá Reykjanesbæjar. Könnunin fer fram í ok…
Lesa fréttina Ferðavenjur í Reykjanesbæ