Fréttir af leikskólum

Hópurinn sem fékk viðurkenningu þegar verðlaunin voru veitt árið 2017.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent 31. maí

Alls 20 tilnefningar bárust ráðinu.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent 31. maí
Elstu leikskólabörnin í Reykjanesbæ syngja hér inn Listahátíð barna árið 2018.

Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival

Yfirskrift hátíðarinnar í ár er „Börn um víða veröld“. Listahátíð barna í Reykjanesbæ stendur til 13. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival
Verk eftir leikskólabörn á sýningunni „Börn um víða veröld

„Börn um víða veröld“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt í þrettánda sinn fimmtudaginn 26. apríl. Skessan í hellinum býður til fjölskyldudaga um helgina.
Lesa fréttina „Börn um víða veröld“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Frá fjölskyldudegi á Listahátíð barna 2017

Listahátíð barna í fullum undirbúningi

Listahátíð barna verður formlega sett fimmtudaginn 26. apríl og er það í 13. sinn sem hátíðin verður haldin.  Yfirskrift hátíðarinnar í ár er "Börn um víða veröld" en þátttakendur í hátíðinni eru allir 10 leikskólar bæjarins, allir 6 grunnskólarnir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Tónlistarskóli Reykjan…
Lesa fréttina Listahátíð barna í fullum undirbúningi
Mynd frá þátttöku skólans í eTwinning verkefninu Greppikló. Ljósmynd: Leikskólinn Holt

Leikskólinn Holt hefur hlotið titilinn eTwinning skóli fyrstur leikskóla

Skólinn er fyrsti leikskólinn á Íslandi til að hljóta þennan titil og einn af fjórum skólum í þessari lotu.
Lesa fréttina Leikskólinn Holt hefur hlotið titilinn eTwinning skóli fyrstur leikskóla
Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar tilkynnir um nýtt nafn.

Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás

Nafnið var tilkynnt á kynningarfundi um flutning leikskólans Háaleitis á miðvikudag
Lesa fréttina Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás
Útivera er dæmi um heilsueflingu sem leikskólabörn í Reykjanesbæ iðka af miklum móð.

Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar

Heilsuefling er orðin hluti af daglegu námi í sex leikskólum í Reykjanesbæ. Bærinn tekur þátt í verkefninu heilsueflandi samfélag.
Lesa fréttina Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar
Myndir af veggspjaldi Dags leikskólans í ár.

Dagur leikskólans er sjötti febrúar

Allir leikskólar Reykjanesbæjar gera sér dagamun í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Dagur leikskólans er sjötti febrúar
Byggingin við Skógarbraut 932 í Reykjanesbæ.

Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð

Um er að ræða 585 m2 viðbyggingu við núverandi byggingu við Skógarbraut 932 Reykjanesbæ. Tilboð verða opnuð 29. janúar.
Lesa fréttina Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð
Gefendur og þiggjendur húsnæðisins mynda þakkarkeðju. Ljósmynd: Víkurfréttir

Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla

Ríkiskaup sér um útboðið fyrir hönd Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla