Fréttir og tilkynningar


Ferðavagnar á lóðir grunnskóla

Íbúar Reykjanesbæjar hafa orðið varir við ferðavagna (hjólhýsum, felihýsum, húsbílum o.þ.h.) sem lagt er í íbúðargötur bæjarins, en mikil hætta getur skapast þar sem að margir þessara vagna eru stórir og byrgja sýn ökumanna. Við hvetjum eigendur að leggja á lóðum grunnskólanna, en heimilt er að legg…
Lesa fréttina Ferðavagnar á lóðir grunnskóla

Leikskólinn Tjarnarsel verðlaunaður

LeikskólinnTjarnarsel hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem afhent voru í 28. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 30. maí sl. Verðlaunin hlaut skólinn fyrir verkefnið „Áskorun og ævintýri – sjálfboðastarf í grænum skóla“. Tekið var við tilnefningum frá almenn…
Lesa fréttina Leikskólinn Tjarnarsel verðlaunaður

Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra

Laugardaginn 3. júní kl. 10.00 mun Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri bjóða áhugasömum í rútuferð um Reykjanesbæ og kynna þá uppbyggingu og framkvæmdir sem eru í gangi og fyrirhugaðar í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Framkvæmdarúntur með bæjarstjóra
Gauja Eldon, Alexander Óðinn, Sigrún Kara, Katla og Maria taka á móti verðlaununum í Húsasmiðjunni.…

Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Það voru glaðir og kátir krakkar sem tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku í BAUN, barna- og ungmennahátíð í vikunni en þau duttu svo sannarlega í lukkupottinn þegar nöfn þeirra voru dregin úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn.
Lesa fréttina Þátttökuverðlaun og könnun um BAUN

Skert þjónusta föstudaginn 26. maí

Föstudaginn 26. maí verður skert þjónusta vegna endurmenntunar starfsfólks.
Lesa fréttina Skert þjónusta föstudaginn 26. maí

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund grunnskóla fyrir nemendur í 1. – 4. bekk
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2022

Betri niðurstaða en gert var ráð fyrir.
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2022
Áætlað er að hefja slátt 22. Maí.

Sláttur opinna svæða í Reykjanesbæ

Að undangengnu útboði um sláttur í Reykjanesbæ náðust samningar við garðyrkjufyrirtækið Garðlist um sláttur á opnum svæðum, stofnanalóðum og skrúðgörðum bæjarins.Hægt er að nálgast upplýsingar um svæðaskiptingu á map.is/reykjanesbaer undir dálknum Grassláttur.  Áætlað er að hefja slátt 22. maí. Búi…
Lesa fréttina Sláttur opinna svæða í Reykjanesbæ

Umferðartafir vegna leiðtogafundar

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík 16. til 17. maí 2023.  Það má gera ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli á þessum dögum. Áhrifin verða hvað mest síðdegis á þriðjudegi…
Lesa fréttina Umferðartafir vegna leiðtogafundar

Gróðursetning á óskaBAUN

Börn og ungmenni í Reykjanesbæ gróðursettu sína óskaBAUN í tilefni af BAUN, Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ. Allir fengu miða, úr umhverfisvænum efnivið, til að skrifa niður sína ósk sem var gróðursett samhliða tréi. Samtals voru gróðursettar um 350 óskaBAUNir. Gróðursetning fór fram við matju…
Lesa fréttina Gróðursetning á óskaBAUN