Fréttir og tilkynningar


Þrautabraut opnuð við Kamb

Þrautabraut við Kamb var hugmynd sem kom frá íbúa Reykjanesbæjar og var hún kosin í lýðræðisverkefninu Betri Reykjanesbær 2021. Verkfræðistofan EFLA hannaði svæðið og settu starfsmenn Grjótgarða upp leiksvæðið. Starfsmenn Umhverfismiðstöðvar bættu við leiksvæðið og settu upp aparólu ásamt leiksvæð…
Lesa fréttina Þrautabraut opnuð við Kamb

Hvernig upplifðir þú BAUN?

Könnun og uppgjör
Lesa fréttina Hvernig upplifðir þú BAUN?

Breytingar á úrgangsmeðhöndlun

Íbúafundur vegna breytinga á úrgangsmeðhöndlun. Á næstu vikum eru fyrirhugaðar breytingar á flokkun úrgangs við heimili þegar sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi bætist við núverandi flokkun. Breytingarnar byggja á lögum um meðhöndlun úrgangs en í þeim er kveðið á um að flokka skuli í fjóra flokka v…
Lesa fréttina Breytingar á úrgangsmeðhöndlun

Samið um leikskóla í Drekadal

Reykjanesbær hefur samið við verktakafyrirtækið Hrafnshóll um byggingu á nýjum sex deilda leikskóla við Drekadal í Innri-Njarðvík. Um er að ræða 1.200 fermetra byggingu sem er reist með forsmíðuðum timbureiningum sem eru framleiddar í Eistlandi við bestu aðstæður innandyra. Byggingartíminn er skamm…
Lesa fréttina Samið um leikskóla í Drekadal

Frístundaheimili grunnskóla opna

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2023 fyrir börn fædd 2017 Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2017) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leik…
Lesa fréttina Frístundaheimili grunnskóla opna

Innritun nýnema í grunnskóla 2023-24

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2023-24 Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2023. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 12. maí. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahver…
Lesa fréttina Innritun nýnema í grunnskóla 2023-24

BAUN hefst á fimmtudag!

BAUN, barna og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er hafin.
Lesa fréttina BAUN hefst á fimmtudag!

Raflagnir í Myllubakkaskóla

Reykjanesbær umhverfis og framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í verkið Raflagnir Myllubakkaskóli Verkið fellst í að fullgera raflagnir í D-álmu og kjallara A-álmu, Myllubakkaskóla, Sólvallagötu 6a, Reykjanesbæ sem verkkaupi er að hefja framkvæmdir við. D-álma er á þremur hæðum. Útboðsyfirlit Helst…
Lesa fréttina Raflagnir í Myllubakkaskóla

Sumar í Reykjanesbæ 2023

Hvað verður í boði fyrir börn, ungmenni og fullorðna í Reykjanesbæ sumarið 2023 ? Við óskum eftir sumarefni frá íþrótta- og tómstundahreyfingunni – sem og öðrum sem vilja kynna sitt íþrótta-, tómstunda- og leikjanámskeið fyrir bæjarbúum.   Ef félagar eða klúbbar áforma að bjóða börnum, ungm…
Lesa fréttina Sumar í Reykjanesbæ 2023

Umsóknarfrestur framlengdur!

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna ANDRÝMA til 26. apríl. Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið stendur að jafnaði yfir frá maí fram í miðjan september ár hvert.…
Lesa fréttina Umsóknarfrestur framlengdur!