Fréttir af grunnskólum

Friðþjófur Helgi

Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Friðþjófur Helgi lauk grunnskólakennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1997 og M.Ed. gráðu í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun frá Háskóla Íslands árið 2019. Hann starfaði sem aðstoðarskólastjóri í Hjallaskóla í Kópavogi árin 2003-2008 og sem skólastjóri við sama skóla 2008-2…
Lesa fréttina Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla
Börn í leik

Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði sviðsins. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflug…
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum
Mynd fengin af dv.is

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar með fjarkennslu.

Frá og með morgundeginum, miðvikudeginum 25. mars, mun Tónlistarskóli Reykjanesbæjar hefja fjarkennslu í öllum tónfræðagreinum, sem og í öllum hljóðfæragreinum og söng. Kennarar verða í sambandi við nemendur og forráðamenn vegna þessa.
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar með fjarkennslu.
Nemendur í pólska skólanum

Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga

Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego w Myllubakkaskóli
Lesa fréttina Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga
Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að…

Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli

Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að Háaleitisskóli verði Réttindaskóli UNICEF
Lesa fréttina Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli
Myllubakkaskóli

Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær er að hefja framkvæmdir á þeim svæðum sem báru ummerki um örveruvöxt
Lesa fréttina Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar
Leikhópurinn bauð upp á samtal við nemendur eftir sýninguna

Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur

Nemendum í 8. – 10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar var boðið í Hljómahöllina þriðjudaginn 15. október að sjá leiksýninguna „Fyrirlestur um eitthvað fallegt“ í umsjón SmartíLab leikhópsins.
Lesa fréttina Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur
Skjáskot af vef Stapaskóla.

Vefur Stapaskóla kominn í loftið

Skólinn er nú rekinn í bráðabirgðahúsnæði en allt á fullu við byggingu skólans.
Lesa fréttina Vefur Stapaskóla kominn í loftið
Kristrún Sigurjónsdóttir ræðir hér kennslu í fjöltyngdum bekk á námskeiðinu í Hljómahöll.

Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna

Innleiðsla stöðumatsins að hefjast í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Vinna við sambærilegt stöðumat í leikskólum er að hefjast.
Lesa fréttina Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna
Frá vígslu Asparinnar. Frá vinstri Kristín Blönda deildarstjóri, Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjór…

Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík

Þetta er fjórða viðbyggingin frá upphafi, enda hefur bæjarfélagið vaxið hratt frá stofnun Asparinnar árið 2002.
Lesa fréttina Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík