Fréttir af grunnskólum

Aðstandendur Þjóðleiks á Suðurnesjum, ásamt Birni Inga og Ara.

Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi

Akurskóli, Holtaskóli og Myllubakkaskóli tóku þátt í leiklistarhátíð Þjóðleikhússins, Þjóðleik. Afrakstur þess var sýndur 25. og 26. apríl
Lesa fréttina Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi
Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri Heiðarskóla

Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla

Tekur við stjórnunarstarfinu af Haraldi Axel Einarssyni sem ráðinn hefur verið grunnskólafulltrúi hjá Reykjanesbæ
Lesa fréttina Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla
Harpa, Thelma, Helgi og Kolfinna við afhendingu og móttöku áskoruninnar í dag.

Foreldrar barna með einhverfu vilja annað sérhæft námsúrræði

Annar apríl er alþjóðlegur dagur einhverfu og því góður dagur til að minna á þjónustu við einhverfa
Lesa fréttina Foreldrar barna með einhverfu vilja annað sérhæft námsúrræði
Erindi Aðalheiðar var fyrir fullum sal í Íþróttaakademíunni

Fögnum fjölbreytileikanum

Eitt það mikilvægasta í lífinu er að mati Aðalheiðar Sigurðardóttur hjá „Ég er Unik“ að vera samþykktur eins og maður er.
Lesa fréttina Fögnum fjölbreytileikanum
Hermundur Sigmundsson hélt erindi um læsi í Íþróttaakademíunni fyrir skemmstu.

Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar

Hermundur Sigmundsson prófessor hélt erindi í Íþróttaakademíu um læsi. Þar kom fram að drengir hafa minni áhuga á lestri og standa sig ver í lestri.
Lesa fréttina Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar
Gróa Axelsdóttir er nýr skólastjóri Stapaskóla

Gróa Axelsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Stapaskóla

Stapaskóli er nýr skóli í Dalshverfi
Lesa fréttina Gróa Axelsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Stapaskóla
Vinna við fyrsta áfanga Stapaskóla er nú í fullum gangi.

Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla

Framkvæmdir við áfanga I eru komnar á fullt.
Lesa fréttina Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla
Námskeiðin miða m.a. að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Mynd af vef með notkunarh…

Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast

Námskeiðin eru fræðslu- og meðferðarnámskeið. Fyrsta námskeiðið verður Uppeldi barna með ADHD sem hefst 31. janúar nk.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eykta…

Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla

Framkvæmdir við fyrsta áfanga er hafinn . Áætlað er að hann verði tekinn í notkun haustið 2020.
Lesa fréttina Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir ræddi m.a. um hvernig ná megi góðum árangri úr teymisvinnu. Hún kall…

Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa

Fræðsluerindi í Stapa eftir hádegi.
Lesa fréttina Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa