Fréttir af grunnskólum

Myllubakkaskóli og nánast umhverfi á fallegum vetrardegi.

Nemendur í Myllubakkaskóla náðu frábærum árangri í samræmdum könnunarprófum

Nemendur í 7. bekk í Myllubakkaskóla stóðu sig áberandi best í samræmdum könnunarprófum í stærðfræði sl. haust, að því er Fréttablaðið greinir frá.
Lesa fréttina Nemendur í Myllubakkaskóla náðu frábærum árangri í samræmdum könnunarprófum
Horft yfir Reykjanesbæ.

Nemendur í Reykjanesbæ upp um 40 stig í læsi á náttúruvísindi í PISA

Menntamálastofnun hefur gefið út samanburðarniðurstöður í lesskilningi, stærðfræði og náttúruvísindum milli áranna 2012 og 2015 hjá átta stærstu sveitarfélögunum.
Lesa fréttina Nemendur í Reykjanesbæ upp um 40 stig í læsi á náttúruvísindi í PISA
Úr kennslustund í Heiðarskóla fyrir margt löngu.

Stórkostleg bæting hjá nemendum í Reykjanesbæ í PISA könnun

Farið var í markvissar aðgerðir eftir niðurstöður PISA könnunar 2012 sem sýndu einnig slakan árangur íslenskra nemenda.
Lesa fréttina Stórkostleg bæting hjá nemendum í Reykjanesbæ í PISA könnun
Frá hátíð í Njarðvíkurskóla, nemendur í 9. HH sýndu frumsamið leikrit.

Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu

Allir grunnskólar Reykjanesbæjar taka þátt í Stóru og Litlu upplestrarkeppninni sem hefst í dag.
Lesa fréttina Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu
Fögnuður á sal Myllubakkaskóla.

Myllarnir heiðraðir fyrir sigur í FIRST LEGO League

Nemendurnir átta sem skipa Myllana voru kallaðir á sal í morgun þar sem þeir fengu viðurkenningar fyrir sigurinn.
Lesa fréttina Myllarnir heiðraðir fyrir sigur í FIRST LEGO League
Stúlkur í sumarlestri í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni

Barátta gegn treglæsi og börn sem eru í áhættu vegna lestrarvanda eru áhersluþættir málþingsins í ár.
Lesa fréttina Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni