Vatnaveröld verður lokað um stund vegna lagfæringa

Leikjagarðurinn lokar tímabundið vegna lagfæringa

Leikjagarðurinn í Vatnaveröld verður lokaður vegna lagfæringa frá og með mánudeginum 16.
Lesa fréttina Leikjagarðurinn lokar tímabundið vegna lagfæringa
Árni Sigfússon bæjarstjóri

Mikilvægi einkaframtaks í orkumálum

Aðkoma einkafyrirtækja að orkugeiranum á Íslandi er alls ekki nýtilkomin og hefur verið gríðarlega mikilvæg til að gera hann að því sem hann er í dag.
Lesa fréttina Mikilvægi einkaframtaks í orkumálum
Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í skrúðgarðinum í Njarðvík í dag kl. 18:00

Í dag, mánudaginn 9. ágúst, sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Skrúðgarðinum við Ytri - Njarðvíkurkirkju. Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævintýraheiminum. Þar má til dæmis nefna Öskubusku og fros…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa í skrúðgarðinum í Njarðvík í dag kl. 18:00
Frá Ljósanótt

Setjum bæinn í sparifötin fyrir Ljósanótt

Það hefur ávallt einkennt verktakageirann og grín gert að því að flest verkefni eigi sér fastan punkt fyrir merkisviðburði.
Lesa fréttina Setjum bæinn í sparifötin fyrir Ljósanótt
Flugeldasýning á Ljósanótt

Styttist í Ljósanótt

Nú styttist í Ljósanótt sem haldin verður hátíðleg í 11.
Lesa fréttina Styttist í Ljósanótt
Guðlaugur H. Sigurjónsson framkvæmdastjóri Umhverfis- og skipulagssviðs og Ásgrímur Pálsson frá VÍR…

Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness fær tímabundin afnot á Sólbrekkum

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti þann 22.júlí sl. samning við Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness um leyfi til tímabundinna afnota á Sólbrekkusvæðinu auk stækkunar. Samningurinn gildir til 31.maí 2017 með möguleika á framlengingu.  
Lesa fréttina Vélhjólaíþróttafélag Reykjaness fær tímabundin afnot á Sólbrekkum

Ályktun stjórnar Umferðarráðs

Nú eru miklar ferðahelgar framundan sem hefur í för með sér mjög aukna umferð á vegum.
Lesa fréttina Ályktun stjórnar Umferðarráðs

Lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí 2010

Skrifstofu Reykjanesbæjar verður lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí. Þjónustuver.
Lesa fréttina Lokað kl.13.00 föstudaginn 30.júlí 2010
Fallegur garður í Reykjanesbæ.

Viðurkenningar fyrir hús og garða árið 2010

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar veitti viðurkenningar fyrir hús og garða fimmtudaginn 15.
Lesa fréttina Viðurkenningar fyrir hús og garða árið 2010

Náttúruvika á Reykjanesi

Dagana 25. júlí - 2. ágúst 2010 verða ýmsir dagskrárliðir tengdir náttúrunni í boði á Reykjanesskaga s.s. gönguferðir, fjöruferðir, fræðsla, sýningar o.m.fl. Nánar um dagskrárliði má sjá á vefsíðunni www.natturuvika.is . Náttúruvikan er samstarfsverkefni menningarfulltrúa Grindavíkur, Garðs, Sandger…
Lesa fréttina Náttúruvika á Reykjanesi