Íþrótta- og tómstundaráð fer með stjórnun og framkvæmd íþrótta- og tómstundamála. Hlutverk þess er að hafa umsjón með íþróttamannvirkjum og félagsmiðstöðvum í eigu og rekstri bæjarins. Ráðið sér einnig um íþrótta- og tómstundamál, útideild, og smíðavelli.
Formaður íþróttabandalags Reykjanesbæjar hefur seturétt á fundum íþrótta- og tómstundaráðs með tillögurétt og málfrelsi. Íþrótta- og tómstundaráð fundar einu sinni í mánuði.
Starfsmaður ráðsins: Hafþór Barði Birgisson
Fulltrúar í íþrótta- og tómstundaráði
Eva Stefánsdóttir (B) - formaður
Sindri Kristinn Ólafsson (S) - varaformaður
Valgerður Björk Pálsdóttir(Y)
Hjördís Baldursdóttir (D)
Marta Sigurðardóttir (S)
Áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs er Frosti Kjartan Rúnarsson
Fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs