Breytingar á þjónustu og starfsemi Reykjanesbæjar vegna Covid-19

Reykjanesbær hefur gripið til margvíslegra ráðstafanna í kjölfar neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19 veirufaraldrar. Sett hefur verið á stofn Neyðarstjórn sem fundar nú reglulega og gerir ráðstafanir í samræmi við tilmæli hverju sinni. Viðbragðsáætlun hefur verið virkjuð sem hefur það hlutverk að stuðla að öryggi starfsmanna og íbúa ásamt því að lágmarka áhrif á rekstur sveitarfélagsins.


Viðbragðsáætlun Reykjanesbæjar