Fréttir og tilkynningar

Hnokkadeildin í nýja bókasafninu í Hljómahöll

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í Hljómahöll í byrjun apríl

Undirbúningur fyrir flutninga Bókasafns Reykjanesbæjar í ný húsakynni hefur staðið yfir síðastliðna mánuði. Bókasafnið hefur verið til húsa á Tjarnargötu 12 ásamt Ráðhúsi Reykjanesbæjar frá 2013 en glæsilegt uppfært safn mun opna á nýjum stað í Hljómahöll í byrjun apríl og deila húsnæði með Rokksafn…
Lesa fréttina Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í Hljómahöll í byrjun apríl

Thelma Dís og Guðmundur Leo valin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2024

Í gær, sunnudaginn 12. janúar, fór fram hátíðleg athöfn í Hljómahöll þar sem íþróttafólk Reykjanesbæjar 2024 var heiðrað. Körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir og sundmaðurinn Guðmundur Leo Rafnsson voru valin íþróttafólk ársins og hlutu sérstaka viðurkenningu fyrir frábæran árangur á árinu. Fram…
Lesa fréttina Thelma Dís og Guðmundur Leo valin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2024

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi sem er rekin í almannaþágu eða þágu æskulýðs. Heimild sveitarfélaga til undanþágu frá greiðslu fasteignaskatts er að finna í 2. mgr. 5…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts
Jólahús Reykjanesbæjar, Gónhóll 11

Jólahús og jólafyrirtæki 2024

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar. Það hefur því verið einstaklega gaman að taka rúnt um bæinn og skoða þessar fallegu skreytingar.
Lesa fréttina Jólahús og jólafyrirtæki 2024
Þrettándagleði

Þrumandi þrettándagleði!

Þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar 2025 og hefst blysför kl. 18:00 frá Myllubakkaskóla. Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði!
Halló ísbjörn!

Grýla gægist í Aðventugarðinn

Er jólaspenningurinn í hámarki á þínu heimili? Þá mælum við svo sannarlega með heimsókn í fallega Aðventugarðinn. Þar er gullið tækifæri til að umfaðma jólastemninguna, fá sér heitt kakó, steikja sykurpúða yfir opnum eldi og hitta fyrir jólasveina og sjálfa Grýlu sem mætir til að taka stöðuna á sonum sínum og börnunum í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Grýla gægist í Aðventugarðinn
Mannréttindastefna Reykjanesbæjar 2024

Ný mannréttindastefna Reykjanesbæjar

Á bæjarstjórnarfundi þann 17. desember var ný mannréttindastefna Reykjanesbæjar samþykkt. Stefnan miðar að því að tryggja að allir íbúar njóti mannréttinda, óháð uppruna, þjóðerni, litarhætti, trúarbrögðum, stjórnmálaskoðunum, kynferði, kynhneigð, aldri, efnahag, ætterni, fötlun, heilsufari eða annarri stöðu.
Lesa fréttina Ný mannréttindastefna Reykjanesbæjar

Dúndurdagskrá í Aðventugarðinum

Er nálgast jólin lifnar yfir öllu eins og segir í kvæðinu og vafalaust er stigvaxandi spennustig á mörgum heimilum. Þá er nú heldur betur gott að geta skellt sér í kuldagallann og skjótast í Aðventugarðinn til að fá útrás fyrir mesta jólaspenninginn. Það er dýrmætt að hafa þennan valkost í heimabygg…
Lesa fréttina Dúndurdagskrá í Aðventugarðinum

Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Á dögunum opnaði ný deild leikskólans Tjarnarsels, Tjarnarlundur, í sögufræga húsinu að Skólavegi 1. Um er að ræða aldursblandaða deild fyrir 25 börn, sem starfar sem útibú frá Tjarnarseli. Þetta markar spennandi nýjan kafla í sögu hússins, sem byggt var árið 1911 sem barnaskóli og er elsta steinhús…
Lesa fréttina Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Margt jákvætt á döfinni

Það er klárlega margt jákvætt að gerast í Reykjanesbæ um þessar mundir, þar sem mikilvægir samningar og framkvæmdir leggja grunn að áframhaldandi uppbyggingu og þróun samfélagsins. Hér má líta yfir tvö spennandi undirskriftir sem marka mikilvægar framfarir í uppbyggingu í bæjarfélaginu: Þróun Akade…
Lesa fréttina Margt jákvætt á döfinni