Komdu út að plokka!
25.04.2025
Fréttir
Stóri Plokkdagurinn verður haldin 27. apríl og er sannarlega orðin einn af vorboðunum í Reykjanesbæ.
Að plokka fegrar bæjarfélagið okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir vindasaman vetur. Núna er rétta tækifærið til að sópa og hreinsa sitt nærumhverfi og gera fallega bæinn …