Sjálfbærniráð

Sjálfbærniráði er ætlað að fjalla um tækifæri og áskoranir samfélagsins í framtíðinni og hvernig Reykjanesbær hyggst styðja við að ná markmiðum um sjálfbæra þróun eins og þau birtast í Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Sjálfbær þróun mætir þörfum samtímans án þess að draga úr möguleikum komandi kynslóða til að mæta sínum þörfum. Sjálfbærni er víðfeðm og snertir ekki einungis umhverfismál heldur einnig almennt félagslegt réttlæti, heilsu og velferð, menningu og efnahagslíf. Sjálfbærniráð hét áður framtíðarnefnd en fékk nýtt heiti í júní 2023.

Netfang sjálfbærniráðs er sjalfbaernirad@reykjanesbaer.is

Fulltrúar í Sjálfbærniráði

Guðný Birna Guðmundsdóttir (S) - formaður
Þóranna Kristín Jónsdóttir (B) - varaformaður
Aneta Grabowska (B)
Guðni Ívar Guðmundsson (D)
Hjörtur Magnús Guðbjartsson (S)

Fundargerðir Sjálfbærniráðs