Holtaskóli - Deildarstjóri stoðþjónustu og yngra stigs
Staða deildarstjóra stoðþjónustu og yngra stigs í Holtaskóla er laus til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og góða færni í mannlegum samskiptum.
Í Holtaskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru virðing, ábyrgð, virkni og ánægja en unnið er eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms. Í skólanum fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem lögð er áhersla á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Holtaskóli hefur á að skipa vel menntuðu, metnaðarfullu og hæfu starfsfólki.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst 2025. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og SÍ. Um 100% starf er að ræða.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Deildarstjóri er millistjórnandi sem hefur mannaforráð og stýrir hluta af skólastarfi vinnur að samhæfingu skólastarfs í samráði við kennara og skólastjórnendur fylgist með nýjungum á sviði kennslu, leitar leiða til að bæta gæði skólastarfs og er leiðandi í faglegri umræðu hefur samskipti við nemendur og foreldra.
- Hefur umsjón með sérúrræðum nemenda
- Leiðbeinir kennurum um námsmat og fylgist með framkvæmd þess
- Hefur yfirumsjón og stýrir stoðþjónustu skólans.
- Skipuleggur og hefur umsjón með námsaðstoð, stuðnings- og sérkennslu.
- Annast úrvinnslu og túlkun greiningargagna og beiðna um aukna námsaðstoð og þjónustu við nemendur.
- Aðstoðar við gerð einstaklingsmarkmiða í námi og við gerð einstaklingsnámskráa.
- Er tengiliður við umsjónarkennara og forráðamenn nemenda sem njóta sérstaks námsstuðnings.
- Annast áætlana- og skýrslugerð vegna sér- og stuðningskennslu.
- Situr nemendaverndarráðsfundi og skilafundi.
- Hefur náið samstarf við sérfræðinga frá menntasviði Reykjanesbæjar sem tengjast skólanum vegna nemenda sem njóta sérkennslu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Nám í sérkennslufræðum æskilegt.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla æskileg.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri, netfang helga.h.snorradottir@holtaskoli.is S. 848-1268.
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Holtaskóli – Kennari í dönsku á mið- og elsta stigi
Starfssvið: Dönskukennsla í 7.-10. bekk.
Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum dönskukennarar með þekkingu og reynslu af skólastarfi.
Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Kennsla í dönsku í 7.-10. bekk.
- Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla æskileg.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% er að ræða starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2025.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri, netfang helga.h.snorradottir@holtaskoli.is S. 848-1268.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Holtaskóli – Sérkennari
Starfssvið: Sérkennari Eik, sérdeild.
Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérkennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Sinnir kennslu sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum. Sérkennari annast skipulagningu sérkennslu í samstarfi við deildarstjóra og annað starfsfólk.
- Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara og deildarstjóra.
- Greining á námsstöðu nemenda í samstarfi við kennara og deildarstjóra.
- Situr teymisfundi vegna nemenda með sérþarfir.
- Veitir faglega ráðgjöf til kennara og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Nám í sérkennslufræðum æskilegt.
- Reynsla af kennslu nemenda sem þurfa sérstakan stuðning í námi.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% er að ræða starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2025.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri, netfang helga.h.snorradottir@holtaskoli.is S. 848-1268.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Holtaskóli – Umsjónarkennarar á miðstigi
Starfssvið: Umsjónarkennsla í 6. og 7. bekk.
Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á miðstig með þekkingu og reynslu af skólastarfi.
Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Kennsla í flestum bóklegum greinum í 6. eða 7. bekk.
- Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla æskileg.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% er að ræða starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2025.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri, netfang helga.h.snorradottir@holtaskoli.is S. 848-1268.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Holtaskóli – Umsjónarkennari á yngsta stigi
Starfssvið: Umsjónarkennsla í 2. bekk.
Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara í 2. bekk með þekkingu og reynslu af skólastarfi.
Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. . Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í skólanum fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Kennsla í flestum bóklegum greinum í 2. bekk.
- Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla æskileg.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% er að ræða starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2025.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri, netfang helga.h.snorradottir@holtaskoli.is S. 848-1268.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Holtaskóli – Þroskaþjálfi
Starfssvið: Þroskaþjálfi
Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum þroskaþjálfa með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Sinnir kennslu og þjálfun sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum.
- Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara, sérkennara og deildarstjóra.
- Greining á námsstöðu og stuðningsþörf nemenda.
- Situr teymisfundi vegna nemenda.
- Veitir faglega ráðgjöf til starfsmanna og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar og leyfi til að starfa sem slíkur.
- Reynsla af vinnu með nemendum sem þurfa sérstakan stuðning í námi.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% er að ræða starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðning er frá 1. ágúst 2025.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri, netfang helga.h.snorradottir@holtaskoli.is S. 848-1268.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Dönskukennari
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum dönskukennarar með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Kennsla í dönsku í 7. – 10. bekk.
- Umsjón með nemendum á unglingastigi.
- Þátttaka í foreldrasamstarf.
- Þátttaka í þeirri faglegri vinnu sem fer fram í skólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi.
- Góð íslensku- og dönskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Enskukennari
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum enskukennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Kennsla í ensku í 7. – 10. bekk.
- Umsjón með nemendum á unglingastigi.
- Þátttaka í foreldrasamstarf.
- Þátttaka í þeirri faglegri vinnu sem fer fram í skólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af enskukennslu í grunnskóla.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Kennari í ÍSAT
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af ÍSAT (íslenska sem annað tungumál) kennslu í skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Sinnir kennslu sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum. Kennari í ÍSAT annast skipulagningu kennslu í samstarfi við deildarstjóra/verkefnastjóra og annað starfsfólk.
- Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara, verkefnastjóra ÍSAT og deildarstjóra.
- Greining á námsstöðu nemenda í samstarfi við kennara, verkefnastjóra og deildarstjóra.
- Situr teymisfundi vegna nemenda með sérþarfir.
- Veitir faglega ráðgjöf til kennara og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Kennari í íþróttum og sundi
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum íþróttakennara með þekkingu og reynslu af kennslu í skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Kennsla í íþróttum og sundi.
- Umsjón með nemendum.
- Þátttaka í foreldrasamstarf.
- Þátttaka í þeirri faglegri vinnu sem fer fram í skólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Sérkennari
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérkennara með þekkingu og reynslu af kennslu í skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Sinnir kennslu sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum. Sérkennari annast skipulagningu sérkennslu í samstarfi við deildarstjóra og annað starfsfólk.
- Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara, verkefnastjóra ÍSAT og deildarstjóra.
- Greining á námsstöðu nemenda í samstarfi við kennara, verkefnastjóra og deildarstjóra.
- Situr teymisfundi vegna nemenda með sérþarfir.
- Veitir faglega ráðgjöf til kennara og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið sérkennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Textíl kennari
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum textíl kennara með þekkingu og reynslu af kennslu í skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Kennsla í textíl á öllum skólastigum skólans.
- Umsjón með nemendum.
- Þátttaka í foreldrasamstarf.
- Þátttaka í þeirri faglegri vinnu sem fer fram í skólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið textíl kennari.
- Reynsla af textíl kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Umsjónarkennari á miðstigi
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á miðstigi (5.-7. bekkur) með þekkingu og reynslu af kennslu í skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Kennsla í bóklegum greinum á miðstigi.
- Umsjón með nemendum á miðstigi.
- Þátttaka í foreldrasamstarf.
- Þátttaka í þeirri faglegri vinnu sem fer fram í skólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Umsjónarkennari á yngsta stigi
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á yngsta stigi (1.-4. bekkur) með þekkingu og reynslu af kennslu í skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Kennsla í bóklegum greinum á yngsta stigi.
- Umsjón með nemendum á yngsta stigi.
- Þátttaka í foreldrasamstarf.
- Þátttaka í þeirri faglegri vinnu sem fer fram í skólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Háaleitisskóli - Þroskaþjálfi
Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum þroskaþjálfa með þekkingu og reynslu af kennslu í skólastarfi. Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Sinnir kennslu og þjálfun sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum.
- Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara, sérkennara og deildarstjóra.
- Greining á námsstöðu og stuðningsþörf nemenda.
- Situr teymisfundi vegna nemenda.
- Veitir faglega ráðgjöf til starfsmanna og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið þroskaþjálfi.
- Reynsla af vinnu með nemendum sem þurfa sérstakan stuðning í námi.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Góð mannleg samskipti.
- Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Leikskólinn Hjallatún -Leikskólakennari
Leikskólinn Hjallatún óskar eftir að ráða leikskólakennara eða háskólamenntaðan starfsmann
Leikskólinn Hjallatún er opinn leikskóli og starfar eftir fjölgreindarkenningu Howard Garnders. Áhersla er á frjálsa leikinn, lýðræði og samskipti.
Helstu verkefni:
- Uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
- Þátttaka í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun æskileg
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða starfsmann með aðra menntun eða reynslu sem nýtist í starfi.
Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags Um 100% starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Ólöf Magnea Sverrisdóttir, leikskólastjóri Hjallatúns netfang olof.m.sverrisdottir@hjallatun.is S. 420-3150.
Umsóknarfrestur til: 17. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Menningar- og þjónustusvið - Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Við leitum að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi í starf þjónustufulltrúa í þjónustuveri Reykjanesbæjar. Starf þjónustufulltrúa felst í almennri þjónustu við bæjarbúa, meðal annars með upplýsingagjöf um þjónustu Reykjanesbæjar og opinberra stofnana ásamt stoðþjónustu við ýmsar deildir bæjarins. Aðstoð við bæjarbúa vegna sjálfsafgreiðslulausna og stafrænnar þjónustu er einnig mikilvægur hluti starfsins. Viðkomandi þarf að tileinka sér fagmennsku, sveigjanleika og skilvirkni í lifandi og síbreytilegu starfsumhverfi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og leitum við að einstaklingi sem endurspeglar þessi gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Almenn afgreiðsla og þjónusta
- Móttaka, skráning og svörun erinda í síma, netspjalli og tölvupósti
- Upplýsingagjöf til bæjarbúa, gesta og starfsmanna
- Leiðbeiningar við notkun sjálfsafgreiðslulausna
- Skráningar í tölvukerfi
- Stoðþjónusta við önnur svið
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
- Æskileg reynsla af skrifstofustörfum
- Góð íslenskukunnátta og ritfærni
- Góð enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Þjónustulund og jákvætt hugarfar
- Nákvæm og vönduð vinnubrögð
- Hæfni til að aðlagast breytingum í starfsumhverfi
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á fastráðningu. Starfshlutfall er 100%. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið, og upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir berist í gegnum vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf.
Við hvetjum áhugasama einstaklinga, óháð kyni, til að sækja um.
Upplýsingar gefur Áslaug Þ. Guðjónsdóttir deildarstjóri þjónustu og þróunar aslaug.t.g.luther@reykjanesbaer.is S. 421-6700
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Myllubakkaskóli - Kennari á unglingastigi
Starfssvið: Sérgreinakennsla á unglingastigi, þ.á.m. danska, náttúrugreinar o.fl.
Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.
Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti – Árangur Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Kennsla í samfélagsgreinum, náttúrugreinum, dönsku, o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Myllubakkaskóli - List- og verkgreinakennari
Starfssvið: Sjónlistir, textíl og/eða hönnun og smíði.
Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti - Árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 80 - 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- List- og verkgreinakennsla í 1. - 7. bekk
- Valgreinakennsla á unglingastigi
- Önnur fagleg vinna í skólanum
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í sjónlistum, textíl og/eða hönnun og smíði.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Myllubakkaskóli - Sérkennari / íslenska sem annað mál
Starfssvið: Sérkennsla / kennsla íslensku sem annað mál í námsveri á unglingastigi
Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti - Árangur
Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 80 - 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Sérkennsla í öllum bóklegum greinum.
- Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
- Utanumhald og skipulagning teymisfunda með foreldrum og öðrum kennurum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Myllubakkaskóli - Umsjónarkennari á miðstigi
Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.
Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.
Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti – Árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi.
- Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Myllubakkaskóli - Umsjónarkennari á unglingastigi
Starfssvið: Umsjónarkennsla á unglingastigi.
Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.
Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti – Árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Kennsla í samfélagsgreinum, náttúrugreinum o.fl.
- Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Myllubakkaskóli - Umsjónarkennari á yngsta stigi
Starfssvið: Umsjónarkennsla á yngsta stigi.
Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.
Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti – Árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025 Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk/helstu verkefni:
- Kennsla í öllum bóklegum greinum á yngsta stigi.
- Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
- Utanumhald og skipulagning teymisfunda með foreldrum og öðrum kennurum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Njarðvíkurskóli – Atferlisfræðingur í Ösp, sértæku námsúrræði
Starfssvið: Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum atferlisfræðingi í Ösp.
Ösp er hluti af Njarðvíkurskóla. Njarðvíkurskóli er heildstæður grunnskóli með um 465 nemendur og starfsfólk skólans er rúmlega 100. Menntun og mannrækt eru einkunnarorð Njarðvíkurskóla sem endurspegla þá stefnu að veita nemendum öfluga menntun í jákvæðu og styðjandi umhverfi.
Starfsfólk Njarðvíkurskóla vinnur eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms sem stuðlar að jákvæðum skólabrag og markvissri námsframvindu. Áhersla er lögð á heildstæða nálgun þar sem þarfir nemenda eru í forgrunni. Skólinn hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfu starfsfólki með fjölbreytta menntun og reynslu sem leggur sig fram um að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir alla nemendur.
Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn og heilsueflandi skóli sem leggur ríka áherslu á gott samstarf heimilis og skóla. Stöðugt leitað nýrra leiða til að efla skólastarfið enn frekar og tryggja nemendum jöfn tækifæri til náms í hvetjandi umhverfi. Ösp er sérhæft námsúrræði 2 fyrir fatlaða nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sem eru í brýnni þörf fyrir mjög sérhæft og einstaklingsmiðað námsumhverfi og kennsluhætti. Einnig hafa nemendur ríkar stuðnings- og umönnunarþarfir sem unnið er markvisst með í þverfaglegu teymi fagfólks í Ösp og í samstarfi við aðra þjónustuveitendur (sbr. Ráðgjafar- og greiningarstöð, barna- og fjölskylduteymi og aðra heilbrigðisþjónustu). Sérstaða Aspar snýr að sérhæfingu í kennslu og umönnun fatlaðra nemenda með þroskahömlun, heilkenni og/eða taugafjölbreytileika.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHM.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk og helstu verkefni:
- Sinnir atferlisþjálfun nemenda.
- Kemur að þjálfun, stuðningi og atferlismótun barna.
- Ráðleggur fagfólki varðandi úrræði nemenda með hegðunarvanda.
- Heldur utan um skráningu, þjálfun og endurmat nemenda.
- Situr teymisfundi og sinnir foreldrasamstarfi.
- Þátttaka í áframhaldandi mótun og þróun á starfi úrræðisins ásamt stjórnendum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- BS í sálfræði eða á sviði menntunar-, uppeldis- eða kennslufræði eða sambærilegt nám.
- Viðbótarnám í hagnýtri atferlisgreiningu er skilyrði.
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með börnum æskileg.
- Reynsla af starfi í sértæku námsúrræði er æskileg.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Njarðvíkurskóli – Forstöðumaður frístundaheimilis
Starfssvið: Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf forstöðumanns frístundaheimilis.
Njarðvíkurskóli er heildstæður grunnskóli með um 465 nemendur og starfsfólk skólans er rúmlega 100. Menntun og mannrækt eru einkunnarorð Njarðvíkurskóla sem endurspegla þá stefnu að veita nemendum öfluga menntun í jákvæðu og styðjandi umhverfi. Starfsfólk Njarðvíkurskóla vinnur eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms sem stuðlar að jákvæðum skólabrag og markvissri námsframvindu. Áhersla er lögð á heildstæða nálgun þar sem þarfir nemenda eru í forgrunni. Skólinn hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfu starfsfólki með fjölbreytta menntun og reynslu sem leggur sig fram um að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir alla nemendur. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn og heilsueflandi skóli sem leggur ríka áherslu á gott samstarf heimilis og skóla. Stöðugt leitað nýrra leiða til að efla skólastarfið enn frekar og tryggja nemendum jöfn tækifæri til náms í hvetjandi umhverfi.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk og helstu verkefni:
- Umsjón og ábyrgð með starfsemi frístundaheimilis fyrir nemendur í 1. – 4. Bekk.
- Vinna með nemendum í almennu skólastarfi.
- Skipulagning starfsins í samráði við skólastjórnendur og starfsfólk frístundaheimilis.
- Tekur þátt í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilisins
- Sinnir samskiptum og upplýsingagjöf til forráðmanna og skólasamfélagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsfræði eða sambærileg menntun.
- Reynsla af starfi með börnum.
- Góð íslenskukunnátta.
- Skipulags- og stjórnunarhæfileikar
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimilinu.
- Almenn tölvukunnátta.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Njarðvíkurskóli – Kennari í hönnun og smíði
Starfssvið: Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara í hönnun og smíði.
Njarðvíkurskóli er heildstæður grunnskóli með um 465 nemendur og starfsfólk skólans er rúmlega 100. Menntun og mannrækt eru einkunnarorð Njarðvíkurskóla sem endurspegla þá stefnu að veita nemendum öfluga menntun í jákvæðu og styðjandi umhverfi. Starfsfólk Njarðvíkurskóla vinnur eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms sem stuðlar að jákvæðum skólabrag og markvissri námsframvindu. Áhersla er lögð á heildstæða nálgun þar sem þarfir nemenda eru í forgrunni. Skólinn hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfu starfsfólki með fjölbreytta menntun og reynslu sem leggur sig fram um að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir alla nemendur. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn og heilsueflandi skóli sem leggur ríka áherslu á gott samstarf heimilis og skóla. Stöðugt leitað nýrra leiða til að efla skólastarfið enn frekar og tryggja nemendum jöfn tækifæri til náms í hvetjandi umhverfi.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk og helstu verkefni:
- Kennsla í hönnun- og smíði í 1. -9. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Kennaramenntun og leyfisbréf til að starfa sem kennari.
- Reynsla af kennslu í leikskóla, grunnskóla eða framhaldsskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Njarðvíkurskóli – Kennari í Ösp, sértæku námsúrræði
Starfssvið: Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara í Ösp.
Ösp er hluti af Njarðvíkurskóla. Njarðvíkurskóli er heildstæður grunnskóli með um 465 nemendur og starfsfólk skólans er rúmlega 100. Menntun og mannrækt eru einkunnarorð Njarðvíkurskóla sem endurspegla þá stefnu að veita nemendum öfluga menntun í jákvæðu og styðjandi umhverfi. Starfsfólk Njarðvíkurskóla vinnur eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms sem stuðlar að jákvæðum skólabrag og markvissri námsframvindu. Áhersla er lögð á heildstæða nálgun þar sem þarfir nemenda eru í forgrunni. Skólinn hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfu starfsfólki með fjölbreytta menntun og reynslu sem leggur sig fram um að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir alla nemendur. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn og heilsueflandi skóli sem leggur ríka áherslu á gott samstarf heimilis og skóla. Stöðugt leitað nýrra leiða til að efla skólastarfið enn frekar og tryggja nemendum jöfn tækifæri til náms í hvetjandi umhverfi. Ösp er sérhæft námsúrræði 2 fyrir fatlaða nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sem eru í brýnni þörf fyrir mjög sérhæft og einstaklingsmiðað námsumhverfi og kennsluhætti. Einnig hafa nemendur ríkar stuðnings- og umönnunarþarfir sem unnið er markvisst með í þverfaglegu teymi fagfólks í Ösp og í samstarfi við aðra þjónustuveitendur (sbr. Ráðgjafar- og greiningarstöð, barna- og fjölskylduteymi og aðra heilbrigðisþjónustu). Sérstaða Aspar snýr að sérhæfingu í kennslu og umönnun fatlaðra nemenda með þroskahömlun, heilkenni og/eða taugafjölbreytileika.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk og helstu verkefni:
- Ber ábyrgð á kennslu, þjálfun og umönnun nemenda í Ösp ásamt deildarstjóra.
- Ábyrgð á markvissum samskiptum við forráðamenn og fagaðila.
- Þátttaka í áframhaldandi mótun og þróun á starfi úrræðisins ásamt stjórnendum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Kennaramenntun og leyfisbréf til að starfa sem kennari.
- Reynsla af kennslu í leikskóla, grunnskóla eða framhaldsskóla.
- Reynsla af starfi í sértæku námsúrræði.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Njarðvíkurskóli – Umsjónarkennari og kennsla í íslensku á unglingastigi
Starfssvið: Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara í íslensku á unglingastigi.
Njarðvíkurskóli er heildstæður grunnskóli með um 465 nemendur og starfsfólk skólans er rúmlega 100. Menntun og mannrækt eru einkunnarorð Njarðvíkurskóla sem endurspegla þá stefnu að veita nemendum öfluga menntun í jákvæðu og styðjandi umhverfi. Starfsfólk Njarðvíkurskóla vinnur eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms sem stuðlar að jákvæðum skólabrag og markvissri námsframvindu. Áhersla er lögð á heildstæða nálgun þar sem þarfir nemenda eru í forgrunni. Skólinn hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfu starfsfólki með fjölbreytta menntun og reynslu sem leggur sig fram um að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir alla nemendur. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn og heilsueflandi skóli sem leggur ríka áherslu á gott samstarf heimilis og skóla. Stöðugt leitað nýrra leiða til að efla skólastarfið enn frekar og tryggja nemendum jöfn tækifæri til náms í hvetjandi umhverfi.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk og helstu verkefni:
- Umsjónarkennari á unglingastigi.
- Kennsla í íslensku á unglingastigi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Kennaramenntun og leyfisbréf til að starfa sem kennari.
- Reynsla af kennslu í leikskóla, grunnskóla eða framhaldsskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Njarðvíkurskóli – Umsjónarkennari á miðstigi
Starfssvið: Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á miðstigi.
Njarðvíkurskóli er heildstæður grunnskóli með um 465 nemendur og starfsfólk skólans er rúmlega 100. Menntun og mannrækt eru einkunnarorð Njarðvíkurskóla sem endurspegla þá stefnu að veita nemendum öfluga menntun í jákvæðu og styðjandi umhverfi. Starfsfólk Njarðvíkurskóla vinnur eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms sem stuðlar að jákvæðum skólabrag og markvissri námsframvindu. Áhersla er lögð á heildstæða nálgun þar sem þarfir nemenda eru í forgrunni. Skólinn hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfu starfsfólki með fjölbreytta menntun og reynslu sem leggur sig fram um að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir alla nemendur. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn og heilsueflandi skóli sem leggur ríka áherslu á gott samstarf heimilis og skóla. Stöðugt leitað nýrra leiða til að efla skólastarfið enn frekar og tryggja nemendum jöfn tækifæri til náms í hvetjandi umhverfi.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk og helstu verkefni:
- Umsjónarkennari á miðstigi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Kennaramenntun og leyfisbréf til að starfa sem kennari.
- Reynsla af kennslu í leikskóla, grunnskóla eða framhaldsskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Njarðvíkurskóli – Umsjónarkennari á yngsta stigi
Starfssvið: Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á yngsta stigi.
Njarðvíkurskóli er heildstæður grunnskóli með um 465 nemendur og starfsfólk skólans er rúmlega 100. Menntun og mannrækt eru einkunnarorð Njarðvíkurskóla sem endurspegla þá stefnu að veita nemendum öfluga menntun í jákvæðu og styðjandi umhverfi. Starfsfólk Njarðvíkurskóla vinnur eftir hugmyndafræði PBS og leiðsagnarnáms sem stuðlar að jákvæðum skólabrag og markvissri námsframvindu. Áhersla er lögð á heildstæða nálgun þar sem þarfir nemenda eru í forgrunni. Skólinn hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfu starfsfólki með fjölbreytta menntun og reynslu sem leggur sig fram um að skapa hvetjandi námsumhverfi fyrir alla nemendur. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn og heilsueflandi skóli sem leggur ríka áherslu á gott samstarf heimilis og skóla. Stöðugt leitað nýrra leiða til að efla skólastarfið enn frekar og tryggja nemendum jöfn tækifæri til náms í hvetjandi umhverfi.
Ráðning er frá 1. ágúst 2025. Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Hlutverk og helstu verkefni:
- Umsjónarkennari á yngsta stigi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Kennaramenntun og leyfisbréf til að starfa sem kennari.
- Reynsla af kennslu í leikskóla, grunnskóla eða framhaldsskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Hreint sakavottorð.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort.
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum.
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund.
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.
Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóla - Kennari í textílmennt
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í textílmennt í teymiskennslu með list- og verkgreinakennurum. Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast textílkennslu/listgreinakennslu í samráði við skólastjórnendur og fagteymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á grunnskóla- eða framhaldsskólastigi.
- Sérhæfingu í textílmennt.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóla - Umsjónarkennari á yngsta stig
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í samþættingu námsgreina á yngsta stigi í teymiskennslu þar sem beittar eru aðferðir byrjendalæsis í lestrarkennslu.
Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast kennslu í samráði við skólastjórnendur og fagteymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á leik-/grunnskólastigi
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóli - Kennari í íþróttum og sundi (tímabundið)
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í íþróttum og sundi í teymiskennslu við list- og verkgreinakennara. Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast íþróttakennslu í samráði við skólastjórnendur og fagteymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á leik-, grunn- eða framhaldsskólastigi.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóli - Kennari og tölvuumsjónarmaður
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla ásamt tölvuumsjón í samstarfi við tölvudeild Reykjanesbæjar, starfsfólk og nemendur.
Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Sinnir daglegri notendaþjónustu og kerfistjórn skólans.
- Umsjón með tölvu- og tækjakosti skólans.
- Sér um uppsetningu á vél-, hug-, og jaðarbúnaði.
- Fylgist með nýjungum í skólastarfi tengt upplýsingatækni og sækir námskeið og kynningarfundi sem tengjast starfinu.
- Innkaup og ráðgjöf vegna tölvumála í samráði við skólastjóra.
- Kennsla við skólann möguleg.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari er skilyrði.
- Sérhæfingu á grunnskólastigi.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla er æskileg.
- Góð þekking og reynsla við þróun og viðhald upplýsingakerfa er kostur.
- Góð þekking á Microsoft Office og Office365 og leyfismálum er kostur.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóli - Kennari í hönnun og smíði
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í hönnun og smíði í teymiskennslu með list- og verkgreinakennurum.
Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast hönnun og smíðakennslu í samráði við skólastjórnendur og fagteymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á grunnskólastigi
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóli - Kennari í samfélagsgreinum
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í samfélagsgreinum í samþættingu námsgreina á unglingastigi í teymiskennslu. Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast kennslu í samráði við skólastjórnendur og árgangateymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á grunnskóla- eða framhaldsskólastigi.
- Sérhæfingu í samfélagsgreinum.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóli - Kennari í tónmennt
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í tónmennt í teymiskennslu með list- og verkgreinakennurum. Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast tónmennta/listgreinakennslu í samráði við skólastjórnendur og fagteymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Taka þátt í og vera opin fyrir hugmyndum um þróunarverkefni, kór, leiksýningar o.fl.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á grunnskóla- eða framhaldsskólastigi.
- Sérhæfingu í tónmennt er æskileg.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóli - Umsjónarkennari á miðstig
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í samþættingu námsgreina á miðstigi í teymiskennslu.
Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast kennslu í samráði við skólastjórnendur og fagteymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á grunnskólastigi
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Stapaskóli - Umsjónarkennari á unglinga stigi
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.
Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.
Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.
Kennsla í samþættingu námsgreina á unglingastigi í teymiskennslu. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf. Boðið er uppá fjölbreytt og skapandi nám sem stuðlar að alhliða þroska nemenda með það að markmiði að nemendur verði sjálfstæðir og skapandi einstaklingar í síbreytilegu samfélagi. Lögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar. Kennslufræði og námsmat er í anda leiðsagnarnáms og leiðsagnarmats.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Annast kennslu í samráði við skólastjórnendur og árgangateymi.
- Vinnur að skólaþróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við annað fagfólk og foreldra.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Sérhæfingu á grunnskóla- eða framhaldsskólastigi.
- Sérhæfingu í samfélagsgreinum.
- Reynsla af kennslu í grunnskóla.
- Góð íslenskukunnátta.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
- Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
- Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Um 100% starf er að ræða og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. ágúst 2025. Ráðið er í starfið frá og með 1. ágúst 2025.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.
Umsóknarfrestur til: 21. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Umhverfis- og framkvæmdasvið – Verkefnastjóri hjá byggingafulltrúa
Reykjanesbær leitar að verkefnastjóra hjá byggingarfulltrúa á umhverfis- og framkvæmdasviði. Byggingarfulltrúi annast meðal annars umsóknir um byggingarleyfi og afgreiðslu þeirra. Umsýsla þess fer fram í samræmi við mannvirkjalög og byggingarreglugerð, ásamt öðrum tilheyrandi lögum, reglugerðum og skilmálum sem varðar notkun lóða og byggingarframkvæmd á þeim.
Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Yfirferð byggingarleyfisumsókna og hönnunargagna
- Opinbert byggingareftirlit, stöðuskoðanir, öryggis- og lokaúttektir
- Útgáfa vottorða, umsagnir vegna rekstrar og veitingaleyfa
- Halda utan um stafræna mannvirkjaskrá
- Aðkoma að skipulagsmálum, auk aðstoðar við kortagrunna og fleiri tengd verkefni
- Önnur tilfallandi störf hjá embætti byggingarfulltrúa
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Háskólamenntun í arkitektúr, byggingarverkfræði, byggingartæknifræði eða byggingarfræði er skilyrði
- Reynsla á sviði hönnunar- og mannvirkjagerðar er kostur
- Þekking á lagaumgjörð mannvirkjamála er kostur
- Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
- Þekking á verkefnastjórnun er æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli nauðsynleg
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Sveinn Björnsson, byggingarfulltrúi , netfang sveinn.bjornsson@reykjanesbaer.is S. 4216700.
Umsóknarfrestur til: 16. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Umhverfismiðstöð - Sumarstörf í skógrækt
Við leitum að jákvæðum og öflugum einstaklingum til starfa í skógræktarverkefnum Reykjanesbæjar. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í útivinnu, þar á meðal viðhald skógræktarsvæða, plöntun, skipulag og umhirðu skógarplantna undir handleiðslu verkefnastjóra, ásamt hreinsun, grisjun og öðrum tilfallandi verkefnum.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, og er mikilvægt að viðkomandi starfi í anda þeirra gilda.
Helstu verkefni:
- Viðhald á skógræktarsvæðum Reykjanesbæjar undir handleiðslu yfirmanns
- Umhverfishreinsun og grisjun
- Skipulag, útplöntun og umhirða skógarplantna
Menntunar- og hæfniskröfur:
- 18 ára á árinu eða eldri
- Áhugi á útivinnu er nauðsynlegur
- Jákvætt viðhorf og lausnamiðuð hugsun
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og metnaður í starfi
- Áhugi og/eða reynsla af garðyrkju er kostur
- Ökuréttindi eru kostur
- Góð kunnátta í íslensku eða ensku er skilyrði
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 19. Maí 2025. Vinnutími er frá kl. 07:00 – 16:00 mánudag til fimmtudags og frá kl. 07:00 – 12:00 á föstudögum.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 17. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Umhverfismiðstöð – Garðyrkjuhópur
Við leitum að jákvæðum og duglegum einstaklingum til sumarstarfa við umhirðu opinna svæða og skrúðgarða í Reykjanesbæ. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni, þar á meðal plöntun sumarblóma, trjáa og runna, grasslátt og önnur tilfallandi verkefni ásamt sumarafleysingum í Umhverfismiðstöð.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau í sínu starfi.
Helstu verkefni:
- Viðhald opinna svæða og skrúðgarða
- Sumarafleysing í Umhverfismiðstöð
- Skipulag, útplöntun og umhirða sumarblóma
- Grassláttur og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
- 18 ára á árinu eða eldri
- Áhugi á útivinnu er nauðsynlegur
- Jákvætt viðhorf og lausnamiðuð nálgun
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og metnaður í starfi
- Áhugi og/eða reynsla af garðyrkju er kostur
- Ökuréttindi eru kostur
- Góð kunnátta í íslensku eða ensku er skilyrði
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 19. Maí 2025. Vinnutími er frá kl. 07:00 – 16:00 mánudag til fimmtudags og frá kl. 07:00 – 12:00 á föstudögum.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 17. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Velferðarsvið - Búsetuþjónusta fatlaðs fólks - sumarstarf
Þjónustuíbúðir í Seljudal leita að starfskrafti í sumarstarf. Unnið er á sólarhringsvöktum dag-, kvöld-, nætur-, og helgarvöktum. Starfið er spennandi og lærdómsríkt með ýmsum fjölbreyttum og krefjandi verkefnum. Ráðið er í starfið frá og með 15.05.2025.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Aðstoð við allar athafnir daglegs lífs skjólstæðinga innan og utan heimilis
- Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum
- Aðstoða skjólstæðinga við að halda heimili og sinna tómstundum
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Hæfni og virðing í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og þolinmæði
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð er skilyrði
- Æskilegt að viðkomandi sé orðinn 25 ára.
- Félagsliðanám eða annað nám sem nýtist í starfi er kostur
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar óháð kyni eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Þorkatla Sigurðardóttir forstöðumaður netfang: thorkatla.sigurdardottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 23. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Velferðarsvið - Sumarstarfsmaður í heima-og stuðningsþjónunstu
Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í heima-og stuðningsþjónunstu.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér stuðning við einstaklinga sem búa á eigin heimili og þurfa stuðning vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, álags eða veikinda.
Um er að ræða 100 % starf og er starfið vaktavinna. Unnið er eftir óskavaktavinnukerfi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Stuðningur við athafnir daglegs líf
- Stuðningur við heimilishald
- Félagslegur stuðningur
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Félagsliðamenntun æskileg
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
- Góð íslenskukunnátta
- Bílpróf og aðgangur að bíl
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 01.06.2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Margrét Arnbjörg Valsdóttir teymisstjóri öldrunar- og stuðningsþjónustu, netfang: margret.a.valsdottir@reykjanesbaer.is S. 420-3400
Umsóknarfrestur til: 17. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Velferðarsvið Reykjanesbæjar - Stuðningsþjónusta við börn.
Viltu taka þátt í að skapa jákvæða upplifun fyrir börn og ungmenni?
Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir metnaðarfullu starfsfólki í stuðningsþjónustu við börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára.
Stuðningsþjónustan felst í hópastarfi þar sem markmiðið er að efla sjálfsmynd, styrkja félagslega færni og auka samfélagsþátttöku barna og ungmenna sem þurfa meiri stuðning en jafnaldrar þeirra.
Við leitum að einstaklingum sem hafa áhuga á að vinna með börnum og ungmennum með stuðningsþarfir, sýna jákvætt viðmót og eiga auðvelt með að skapa öruggt og uppbyggilegt umhverfi.
Vinnutími: Einu sinni í viku, á virkum dögum milli kl. 17-19.
Umsóknir: Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is undir „Laus störf“.
Áhugasamir einstaklingar 18 ára og eldri, án tillits til kyns eða uppruna, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Lára Hanna Halldórsdóttir deildarstjóri Ævintýrasmiðju, S. 421-6700. Netfang lara.h.halldorsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 26. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Velferðarsvið – Búsetuúrræði fyrir fatlaða í Aspardal
Óskað er eftir starfskrafti í sumarstarf til að aðstoða tvítuga stúlku sem er með taugahrörnunarsjúkdóm og þarf aðstoð tveggja aðila við umönnun allan sólarhringinn. Stúlkan þarf hjálp við allar athafnir daglegs lífs og félagsskap. Við leitum að umhyggjusömum og heilsuhraustum konum í starfið. Um er að ræða vaktavinnu þar sem starfshlutfall er frá 50 - 84%.
Ráðið er í starfið frá og með 15.05.2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni:
- Aðstoð við allar athafnir daglegs lífs
- Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum
- Sinna umönnun og veita félagsskap
- Aðstoða íbúa varðandi félagslega og heilsufarslega þætti
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum æskileg
- Reynsla af umönnunarstörfum kostur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 20 ára aldri
- Góð íslenskukunnátta
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Ágústa Eva Jósepsdóttir forstöðumaður Aspardals, netfang agusta.e.josepsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 25. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Velferðarsvið – Einstaklingsstuðningur fyrir 8 ára barn
Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir áhugasömu og metnaðarfullu starfsfólki í einstaklingsstuðning fyrir 8 ára barn með flóknar stuðningsþarfir.
Við leitum að einstaklingum í tímavinnu, samtals 12 klst. á mánuði. Starfið felst í stuðningsþjónustu utan heimilis þar sem tveir starfsmenn starfa saman á hverjum tíma. Vinnutíminn er að jafnaði seinnipart dags og/eða um helgar, sem gæti hentað vel með námi eða annarri vinnu.
Hæfniskröfur:
- 18 ára eða eldri
- Reynsla af vinnu með börnum með fjölbreyttar stuðningsþarfir er kostur
- Áhugi og hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni og ábyrgðarkennd
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Vilborg Pétursdóttir Teymisstjóri barna- og fjölskylduteymis, netafang: vilborg.petursdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 24. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn
Viltu starfa hjá Reykjanesbæ!
Hjá Reykjanesbæ starfa um 1.200 manns í fjölbreyttum störfum, og við leitum reglulega að hæfileikaríku og jákvæðu fólki til að bætast í hópinn. Hér getur þú sent inn almenna umsókn til sveitarfélagsins.
Við bjóðum eingöngu tímabundin afleysingastörf sem vara að hámarki í 12 mánuði samfellt, t.d. vegna orlofs, veikinda, barnburðarleyfis eða námsleyfis.
Ef þú hefur ákveðnar óskir um starfshlutfall eða tímavinnu, vinsamlegast taktu það fram í umsókninni. Tímabundin afleysingastörf eru ekki alltaf auglýst, en stjórnendur skoða gagnagrunninn okkar þegar störf losna og hafa samband við viðeigandi umsækjendur. Störfin geta verið bæði í 100% starfshlutfalli og hlutastörf. Almennar umsóknir eru geymdar í grunninum í allt að 6 mánuði.
Við hvetjum þig einnig til að fylgjast með auglýstum störfum á heimasíðu Reykjanesbæjar og sækja sérstaklega um ef þú hefur áhuga á ákveðnu starfi.
Vinsamlegast athugið að almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
Upplýsingar gefur Mannauður og starfsumhverfi, starf@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 31. desember 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Vinnuskóli Reykjanesbæjar - Leiðbeinandi Vinnuskóla Reykjanesbæjar (flokkstjóri 100% starf)
Spennandi sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjanesbæjar.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í störfum sínum.
Helstu verkefni:
- Umsjón með ungmennum Vinnuskólans í hefðbundnu starfi við götu- og beðahreinsun, á sjö starfsstöðvum:
- Myllubakkaskóli
- Holtaskóli
- Heiðarskóli
- Njarðvíkurskóli
- Akurskóli
- Stapaskóli
- Háaleitisskóli.
- Götu- og beðahreinsun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfnikröfur:
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð samskiptahæfni.
- Stundvísi, góð ástundun og dugnaður.
- Reynsla af starfi með ungmennum er kostur.
- Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 19 ára aldri.
- Ökuréttindi og bíll til eigin afnota skilyrði.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 19. maí. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja kynningarbréf með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Önnur störf vinnuskóla verða auglýst síðar.
Upplýsingar gefur Gunnhildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins, netfang gunnhildur.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Vinnuskóli Reykjanesbæjar - Leiðbeinandi Vinnuskóla Reykjanesbæjar (flokkstjóri 50% starf)
Spennandi sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjanesbæjar.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í störfum sínum.
Helstu verkefni:
- Umsjón með ungmennum Vinnuskólans í hefðbundnu starfi við götu- og beðahreinsun, á sjö starfsstöðvum:
- Myllubakkaskóli
- Holtaskóli
- Heiðarskóli
- Njarðvíkurskóli
- Akurskóli
- Stapaskóli
- Háaleitisskóli.
- Götu- og beðahreinsun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfnikröfur:
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð samskiptahæfni.
- Stundvísi, góð ástundun og dugnaður.
- Reynsla af starfi með ungmennum er kostur.
- Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 19 ára aldri.
- Ökuréttindi og bíll til eigin afnota skilyrði.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 19. maí. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja kynningarbréf með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Önnur störf vinnuskóla verða auglýst síðar.
Upplýsingar gefur Gunnhildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins, netfang gunnhildur.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Vinnuskóli Reykjanesbæjar - Leiðbeinandi ungmenna með sértækar stuðningsþarfir (flokkstjóri)
Spennandi sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjanesbæjar.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í störfum sínum.
Helstu verkefni:
- Umsjón með ungmennum Vinnuskólans með sértækar stuðningsþarfir, með starfsstöð í 88 húsinu.
- Aðstoða og leiðbeina ungmennum í hefðbundnu starfi við götu- og beðahreinsun.
- Þjónusta ungmenni í hádegishlé, m.a. sækja fyrir þau hádegismat frá Skólamat.
- Götu- og beðahreinsun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfnikröfur:
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð samskiptahæfni.
- Stundvísi, góð ástundun og dugnaður.
- Reynsla af starfi með ungmennum er kostur.
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. Tómstunda- og félagsmálafræði eða önnur uppeldismenntun er kostur.
- Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri.
- Ökuréttindi skilyrði.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 19. maí.
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja kynningarbréf með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Önnur störf vinnuskóla verða auglýst síðar.
Upplýsingar gefur Gunnhildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins, netfang gunnhildur.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Vinnuskóli Reykjanesbæjar - Umsjónaraðili verklegs starfs (yfirflokkstjóri)
Spennandi sumarstörf hjá Vinnuskóla Reykjanesbæjar.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í störfum sínum.
Helstu verkefni:
- Umsjón með verklegu starfi flokkstjóra og ungmenna í samráði við forstöðumann.
- Umsjón með eigum Vinnuskólans: verkfærakistum, verkfærum og vinnufatnaði.
- Aðstoðar flokkstjóra við úrvinnslu verkefna og umsjón með ungmennum vinnuskóla.
- Götu- og beðahreinsun.
- Umsjón með samfélagsmiðlum
- Önnur tilfallandi verkefni sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfnikröfur:
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð samskiptahæfni.
- Stundvísi, góð ástundun og dugnaður.
- Reynsla af starfi með ungmennum er kostur.
- Reynsla af stjórnunarstarfi eða sambærilegum störfum er kostur.
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. Tómstunda- og félagsmálafræði eða önnur uppeldismenntun er kostur.
- Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri.
- Ökuréttindi skilyrði.
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 9. maí. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja kynningarbréf með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Önnur störf vinnuskóla verða auglýst síðar.
Upplýsingar gefur Gunnhildur Gunnarsdóttir, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins, netfang gunnhildur.gunnarsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Ævintýrasmiðjan - Leiðbeinandi
Ævintýrasmiðjan – Sumarnámskeið Skjólsins fyrir börn og ungmenni með stuðningsþarfir
Viltu aðstoða, styðja og hvetja? Skemmtilegt sumarstarf í boði
Ævintýrasmiðjan er sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni með stuðningsþarfir frá 1.-10. Bekk sem ekki geta nýtt sér önnur sumarúrræði sveitarfélagsins. Starfið felst í því að leiðbeina, hvetja og styðja við börnin. Starfseminni er ætlað að búa til örugga og skemmtilega dagskrá fyrir þau börn sem hana nýta, þar sem lögð er m.a. áhersla á félagslegt samneyti og efla sjálfstæði og frumkvæði.
Starfsemin fer fram víða í Reykjanesbæ og þarf starfsfólk að vera tilbúið að færa sig á milli staða ef þörf krefur.
Um 100% sumarstarf er að ræða, starfstímabil er frá 6. júní – 31. júlí. Vinnutími er frá kl. 8-16. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með börnum og unglingum með stuðningsþarfir kostur
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
- Stundvísi og metnaður í starfi
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir persónulegum stuðningi við börn og unglinga með stuðningsþarfir
- Þátttaka og leiðsögn í hópastarfi á vettvangi
- Stuðlar að vellíðan, virkni og þátttöku barna
Fríðindi í starfi
- Fríar máltíðir á vinnutíma
- Stytting vinnuvikunnar
- Útivera og leikur
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um
Upplýsingar gefur Lára Hanna Halldórsdóttir deildarstjóri Ævintýrasmiðju, S. 421-6700. Netfang lara.h.halldorsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf
Deila starfi
Ævintýrasmiðjan - Umsjónarmaður
Ævintýrasmiðjan – Sumarnámskeið Skjólsins fyrir börn og ungmenni með stuðningsþarfir.
Viltu aðstoða, styðja og hvetja? Skemmtilegt sumarstarf í boði
Starfsemin fer fram víða í Reykjanesbæ og þarf starfsfólk að vera tilbúið að færa sig á milli staða ef þörf krefur.
Ævintýrasmiðjan er sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni með stuðningsþarfir frá 1.-10. bekk sem ekki geta nýtt sér önnur sumarúrræði sveitarfélagsins. Starfið felst í því að leiðbeina, hvetja og styðja við börnin. Starfseminni er ætlað að búa til örugga og skemmtilega dagskrá fyrir þau börn sem hana nýta, þar sem lögð er m.a. áhersla á félagslegt samneyti og að efla sjálfstæði og frumkvæði.
Um 100% starf er að ræða, vinnutími er frá kl. 8-16. Starfstímabil er frá 4. Júní – 31. júlí. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stýrir hópastarfi á vettvangi
- Vera leiðtogi og leiðbeinandi barna og starfsfólks undir leiðsögn deildarstjóra
- Undirbúningur og frágangur í upphafi /lok hvers dags
- Stuðlar að jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum við börnin
- Ábyrgð á tímaskráningu barnanna
- Tryggja öryggi starfsfólks og barnanna
- Vera til fyrirmyndar í hegðun og mætingu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með börnum og unglingum með stuðningsþarfir æskileg
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og lausnamiðaður í starfi
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Stundvísi og metnaður
Fríðindi í starfi
- Fríar máltíðir á vinnutíma
- Stytting vinnuvikunnar
- Útivera og leikur
Hlunnindi:
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Upplýsingar gefur Lára Hanna Halldórsdóttir deildarstjóri Ævintýrasmiðju, S. 421-6700. Netfang lara.h.halldorsdottir@reykjanesbaer.is
Umsóknarfrestur til: 19. mars 2025
Sækja um þetta starf