Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel
21.02.2025
Grunnskólar
Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og skapað minningar. Vorið 2022 hófst metnaðarfullt verkefni þar sem skólinn var lokaður tímabundið, vegna rakaskemmda, til að ráðast í umfangsmiklar endurbætur.
Í kjölfarið þur…