Fréttir af grunnskólum


Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Sumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla - frá 11. ágúst 2025 fyrir börn fædd 2019
Lesa fréttina Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!

Nemendur í 5.–7. bekk í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar fengu skemmtilega tilbreytingu frá skólastarfinu í dag, 23. apríl, þegar þeir sáu leiksýninguna Orri óstöðvandi í Hljómahöll. Sýningin var í boði Þjóðleikhússins og byggð á vinsælum bókum Bjarna Fritzson um Orra og vinkonu hans Möggu Messi. V…
Lesa fréttina Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!
Ólafur Bergur Ólafsson, Umsjónarmaður ungmennaráðs, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Forstöðumaður Fjörhei…

Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!

Ungmennaráð Reykjanesbæjar stóð fyrir vel heppnuðu ungmennaþingi í síðustu viku, en þetta er í þriðja sinn sem slíkt þing er haldið í bænum. Ungmennaráðið hefur unnið hörðum höndum að undirbúningi frá því í september í fyrra og voru þau því búin að hlakka mikið til dagsins. Um tuttugu nemendur úr 8…
Lesa fréttina Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!

Innritun nýnema í Grunnskóla

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2025-26 Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2025. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 30. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólah…
Lesa fréttina Innritun nýnema í Grunnskóla

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Miðvikudaginn 12. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Stapa í 28. sinn. Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku því þátt að…
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ
Helgi Arnarsson, Sviðsstjóri Menntasviðs, Helga Hildur Snorradóttir, skólastjóri Holtaskóla og Hara…

Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel

Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og skapað minningar. Vorið 2022 hófst metnaðarfullt verkefni þar sem skólinn var lokaður tímabundið, vegna rakaskemmda, til að ráðast í umfangsmiklar endurbætur. Í kjölfarið þur…
Lesa fréttina Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel
Þórey Ösp Gunnarsdóttir, safnstjóri Stapasafns

Stapasafn býður íbúa hjartanlega velkomna

Þann 31. janúar opnar Stapasafn formlega fyrir almenningi. Safnið er staðsett í Stapaskóla á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík og verður bæði skólabókasafn og almenningsbókasafn. Um er að ræða fyrsta samsteypusafnið í Reykjanesbæ, þar sem áhersla er lögð á að þjónusta bæði nemendur Stapaskóla og íbúa bæ…
Lesa fréttina Stapasafn býður íbúa hjartanlega velkomna

Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Dagur íslenskrar tungu er árlegur hátíðisdagur sem haldinn er 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Hann er tileinkaður íslenskri tungu og málrækt, með áherslu á að minna okkur á mikilvægi þess að varðveita og efla tungumálið okkar. Þessi hátíðisdagur var fyrst haldinn árið 1996 að f…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu er í dag!
Hönnunarteymi Þykjó ásamt Samúel Torfa Péturssyni frá Kadeco og Hilmu Hólmfríði frá Reykjanesbæ

Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær, 7. nóvember, í Grósku, þar sem fulltrúar frá Reykjanesbæ, Háaleitisskóla og Kadeco voru viðstaddir. Í mars …
Lesa fréttina Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár

Friðheimar sem er móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd fagnaði eins árs afmæli sínu þann 21. október. Friðheimar eru í húsnæði við hlið Háaleitisskóla í Reykjanesbæ en verkefnið er unnið í samstarfi við Vinnumálastofnun. Makmiðið er að veita börnunum stuðning við að aðlagast íslensku …
Lesa fréttina Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár