Fréttir af grunnskólum

Helgi Arnarsson, Sviðsstjóri Menntasviðs, Helga Hildur Snorradóttir, skólastjóri Holtaskóla og Hara…

Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel

Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og skapað minningar. Vorið 2022 hófst metnaðarfullt verkefni þar sem skólinn var lokaður tímabundið, vegna rakaskemmda, til að ráðast í umfangsmiklar endurbætur. Í kjölfarið þur…
Lesa fréttina Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel
Þórey Ösp Gunnarsdóttir, safnstjóri Stapasafns

Stapasafn býður íbúa hjartanlega velkomna

Þann 31. janúar opnar Stapasafn formlega fyrir almenningi. Safnið er staðsett í Stapaskóla á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík og verður bæði skólabókasafn og almenningsbókasafn. Um er að ræða fyrsta samsteypusafnið í Reykjanesbæ, þar sem áhersla er lögð á að þjónusta bæði nemendur Stapaskóla og íbúa bæ…
Lesa fréttina Stapasafn býður íbúa hjartanlega velkomna

Dagur íslenskrar tungu er í dag!

Dagur íslenskrar tungu er árlegur hátíðisdagur sem haldinn er 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Hann er tileinkaður íslenskri tungu og málrækt, með áherslu á að minna okkur á mikilvægi þess að varðveita og efla tungumálið okkar. Þessi hátíðisdagur var fyrst haldinn árið 1996 að f…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu er í dag!
Hönnunarteymi Þykjó ásamt Samúel Torfa Péturssyni frá Kadeco og Hilmu Hólmfríði frá Reykjanesbæ

Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær, 7. nóvember, í Grósku, þar sem fulltrúar frá Reykjanesbæ, Háaleitisskóla og Kadeco voru viðstaddir. Í mars …
Lesa fréttina Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár

Friðheimar sem er móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd fagnaði eins árs afmæli sínu þann 21. október. Friðheimar eru í húsnæði við hlið Háaleitisskóla í Reykjanesbæ en verkefnið er unnið í samstarfi við Vinnumálastofnun. Makmiðið er að veita börnunum stuðning við að aðlagast íslensku …
Lesa fréttina Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár

Börnin að borðinu er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2024

Í mars á þessu ári fengu nemendur í Háaleitisskóla einstakt tækifæri til að taka þátt í þróunarverkefninu Skapaðu morgundaginn, sem að Reykjanesbæ og Kadeco unnu í samstarfi með frábæra hönnunarteyminu ÞYKJÓ. Verkefnið hefur nú verið tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2024 undir heitinu Börnin a…
Lesa fréttina Börnin að borðinu er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2024

Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Á fimmtudaginn 26. september, fór fram starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum á Suðurnesjum í Íþróttahúsinu í Keflavík. Kynningin var haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja, sem sá um skipulagningu og framkvæmd viðburðarins. Nemendur…
Lesa fréttina Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands tónleika í Stapa fyrir 1-4 bekk allra grunnskóla bæjarins í dag, 26 september. Flutt var verkið „Ástarsaga úr fjöllunum“ þar sem skyggnst er inn í heim íslenskra trölla á hugljúfan og hnyttinn hátt. Saga Guðrúnar Helgadóttur u…
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur ákveðið að bjóða öllum grunnskólanemendum gjaldfrjálsar skólamáltíðir á skólaárinu. Þetta þýðir að foreldrar þurfa ekki lengur að greiða fyrir skólamáltíðir barna sinna þar sem sveitarfélagið mun standa straum af kostnaðinum að fullu. Skráning í mataráskrift Foreldrar þurfa áfra…
Lesa fréttina Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar
Um 350 starfsmenn grunnskólanna sóttu ráðstefnuna

Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs

Hin árlega endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs fyrir kennara og stjórnendur grunnskólanna var haldin í Hljómahöll þriðjudaginn 13. ágúst. Þrjú ólík erindi voru á dagskrá sem fjölluðu meðal annars um breytingar og streitu, forvitni og sköpun og leiðir sem eru færar til að styðja við nemend…
Lesa fréttina Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs