Ungmennaráð Reykjanesbæjar var stofnað 1. nóvember 2011. Ráðinu var gert að funda að minnsta kosti tvisvar á ári. Ráðið fundaði í fyrsta sinn með bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. nóvember 2012.
Fulltrúar í ungmennaráði 2023 - 2024
Aðalbjörg Ósk Stefánsdóttir
Aðalheiður Sara Róbertsdóttir
Betsý Ásta Stefánsdóttir
Eyþór Erik Edwards
Frosti Kjartan Rúnarsson
Halldóra Mjöll Ingiþórsdóttir
Hermann Borgar Jakobsson
Hildigunnur Eir Kristjánsdóttir
Íris Sævarsdóttir
Ísak Máni Karlsson
Jón Orri Sigurgeirsson
Katrín Alda Ingadóttir
Kolbrún Dís Snorradóttir
Kristbjörg Katla Ólafsdóttir
Margrét Norðfjörð Karlsdóttir
Mikael Máni Hjaltason
Perla Dís Gunnarsdóttir
Ragna Talía Magnúsdóttir
Sesselja Ósk Stefánsdóttir
Silja Kolbrún Skúladóttir
Sóley Guðjónsdóttir