Íþróttamannvirki

Forstöðumaður allra íþróttamannvirkja í Reykjanesbæ er Hafsteinn Ingibergsson, en það má ná í hann á netfangið ithrottamannvirki@reykjanesbaer.is.

Íþróttahús Keflavíkur

  • Sunnubraut 34, 230 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22:30 virka daga og 9 til 18 um helgar.
  • Sími: 421 1771.

Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld

Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður fyrir alla fjölskylduna með 50 metra innilaug, 25 metra útilaug, heitum pottum og gufu. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina. Vatnið er upphitað og þægilegt.

  • Sunnubraut, 230 Reykjanesbær.
  • Opið frá 6:30 til 21:30 virka daga og 9 til 18 um helgar.
  • Sími: 420 1500.
  • Sjá gjaldskrá.

Íþróttamiðstöð Njarðvíkur

  • Norðurstígur 4, 260 Reykjanesbær.
  • Opið frá 6:30 til 8 alla virka daga og frá 16 til 21 á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum.
  • Opið á laugardögum frá 13 til 17 og lokað á sunnudögum.
  • Sími: 420 1515.

Líkamsræktarstöðin Massi er opin:

  • mánudaga til föstudaga frá 6:30 til 21
  • laugardaga frá 9 til 17
  • lokuð á sunnudögum.

Á meðan sundlaugin í Njarðvík er lokuð yfir sumarmánuðina, frá 6. júní til 21. ágúst, er opið í heita potta, gufu og Massa alla virka daga frá 10 til 20.

Reykjaneshöllin

  • Sunnubraut 56, 260 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22:30 virka daga og 9 til 19 um helgar.
  • Sími: 421 6366.

Íþróttamiðstöð Akurskóla

  • Tjarnarbraut, 260 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22 virka daga og frá 9 til 17 um helgar.
  • Sími: 420 4584.

Íþróttamiðstöðin v/Heiðarskóla

  • Heiðarhvammur, 230 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22 virka daga, 9 til 17 á laugardögum, og lokað á sunnudögum.
  • Sími: 420 4522 (íþróttahús) og 420 4521 (sundlaug).

Íþróttahúsið v/Myllubakkaskóla

  • Sólvallagötu, 230 Reykjanesbær.
  • Opið virka daga frá 8 til 16, lokar klukkan 13 á föstudögum og lokað um helgar.
  • Sími 420 1457.

Íþróttaakademían 

  • Sunnubraut 35, 260 Reykjanesbær.
  • Opið virka daga frá 8 til 22, 9 til 15 á laugardögum og lokað á sunnudögum.
  • Sími: 421 6368.

Ráðstefnusalur og kennslustofa eru til útleigu.

Bardagahús

  • Smiðjuvöllum 5, 230 Reykjanesbær.
  • Opnunartími miðast við æfingatöflu taekwondo, hnefaleika og júdó félaga.
  • Sími 690 6682.
  • Gjaldskrá íþrótta- og tómstundamála

    Prenta gjaldskrá
    Félagsmiðstöðvar
    Gjald
    Þátttökugjald sumarnámskeiða í samvinnu við Vinnuskóla
    6.680 kr. (nemendur greiða sjálfir efnisgjald)

    Íþróttaakademían - leiga

    Íþróttaakademían
    Gjald
    Ráðstefnusalur hver klukkustund
    4.300 kr.
    Ráðstefnusalur allur dagurinn
    43.000 kr.

    Íþróttahús - leiga

    Íþróttahús
    Gjald
    Reykjaneshöll, allur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
    36.700 kr.
    Reykjaneshöll, hálfur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
    18.400 kr.
    Reykjaneshöll, allur salurinn, daggjald
    273.000 kr.
    Sunnubraut 34, A salur, allur salurinn hver klukkustund
    10.200 kr.
    Sunnubraut 34, B-salur, allur salurinn hver klukkustund
    8.000 kr.
    Íþróttamiðstöð Akurskóla, Heiðarskóla og Njarðvíkurskóla, allur salurinn hver klukkustund
    8.000 kr.
    Íþróttasalur Myllubakkaskóla, allur salurinn hver klukkustund
    4.750 kr.
    Sundmiðstöð, kjallari, allur salurinn hver klukkustund
    4.750 kr.
    Sundlaug í Akurskóla, Njarðvíkur- og Heiðarskóla (12,5x8 m) hver klukkustund
    8.000 kr.
    Sundlaug í Sundmiðstöð við Sunnubraut (25x12,5 m) hver klukkustund
    9.250 kr.