Helgi Arnarsson, Sviðsstjóri Menntasviðs, Helga Hildur Snorradóttir, skólastjóri Holtaskóla og Hara…

Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel

Holtaskóli hefur verið hjarta skólasamfélagsins í Reykjanesbæ í áratugi. Þar hafa ótal kynslóðir nemenda lært, leikið sér og skapað minningar. Vorið 2022 hófst metnaðarfullt verkefni þar sem skólinn var lokaður tímabundið, vegna rakaskemmda, til að ráðast í umfangsmiklar endurbætur. Í kjölfarið þur…
Lesa fréttina Metnaðarfullar framkvæmdir í Holtaskóla ganga vel

Viðbætur við fjölbreytta flóru velferðarþjónustu Reykjanesbæjar

Fjögur smáhús eru nánast tilbúin. Húsin munu nýtast þeim sem eru með miklar og flóknar þjónustuþarfir og eru án heimilis sem stendur og því í brýnni þörf fyrir úrlausn í húsnæðismálum sínum. Smáhúsin eru nauðsynleg viðbót í fjölbreytta flóru þjónustu velferðarsviðs Reykjanesbæjar, enda eru á annan …
Lesa fréttina Viðbætur við fjölbreytta flóru velferðarþjónustu Reykjanesbæjar

Umhverfisvaktin 17.-21. febrúar

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Vallabraut lokuð vegna framkvæmda 17.-20. febrúar Vallarbraut við Hjallatún verður lokuð á mánudag …
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 17.-21. febrúar

BAUN 2025 - Börn í Reykjanesbæ fá tækifæri á að móta sína eigin hátíð!

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ verður haldin 2. - 11. maí næst komandi. Nú stendur yfir hugmyndaöflun fyrir hátíðina þar sem óskað er eftir hugmyndum og skoðunum allra barna. Það er gert með örstuttri könnun sem er birt sem heimavinna á Mentor fyrir grunnskólanemendur og á heimasvæðum l…
Lesa fréttina BAUN 2025 - Börn í Reykjanesbæ fá tækifæri á að móta sína eigin hátíð!

Blágrænar ofanvatnslausnir í Reykjanesbæ

Reykjanesbær hefur á síðustu árum lagt aukna áherslu á sjálfbærar og umhverfisvænar lausnir við meðhöndlun ofanvatns. Með aukinni þéttingu byggðar og breytilegum veðurskilyrðum verða ofanvatnslausnir mikilvægari en áður til að tryggja skilvirka fráveitu, vernda vatnsauðlindir og stuðla að bættri bor…
Lesa fréttina Blágrænar ofanvatnslausnir í Reykjanesbæ

Ráðgjafar í velferðarþjónustu á Suðurnesjum styrkja sig í ofbeldismálum

Suðurhlíð er ný miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Suðurnesjum, miðstöðin er staðsett í sama húsnæði og Heilsugæslan Höfða við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ. Inga Dóra Jónsdóttir félagsráðgjafi er teymisstýra Suðurhliðar og leiðir starfsemina ásamt því að veita ráðgjöf og leiðsögn til þeirra sem þangað l…
Lesa fréttina Ráðgjafar í velferðarþjónustu á Suðurnesjum styrkja sig í ofbeldismálum

Unnið að aukinni þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi

Reykjanesbær hefur frá árinu 2020 unnið að verkefninu Allir með! sem miðar að því að tryggja að öll börn hafi jöfn tækifæri til að taka þátt í íþrótta- og tómstundastarfi. Hingað til hefur verkefnið að mestu snúist um þjálfun þjálfara og starfsfólks í því að efla jákvæða leiðtoga og stuðla að vellíð…
Lesa fréttina Unnið að aukinni þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi

Innritun barna fæddra árið 2023 í leikskóla

Vinna við innritun barna í leikskóla hefst í mars og apríl. Foreldrar fá sendan tölvupóst með boði um leikskólapláss og þurfa að staðfesta innan viku hvort þeir taki plássið. Berist engin staðfesting innan þess tíma, er litið svo á að plássinu sé hafnað. Aðlögun hefst að jafnaði í ágúst að loknu su…
Lesa fréttina Innritun barna fæddra árið 2023 í leikskóla

Fræðsla fyrir foreldra í Reykjanesbæ um skjánotkun barna

Samtakahópurinn, þverfaglegur forvarnarhópur í Reykjanesbæ, stendur fyrir fræðslu um skjánotkun barna dagana 10.–13. febrúar í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Fræðslan fer fram á sal grunnskólanna og er ætluð foreldrum barna í 1.–4. bekk. Þessi viðburður fellur vel að Alþjóðlegum netverndardegi, …
Lesa fréttina Fræðsla fyrir foreldra í Reykjanesbæ um skjánotkun barna

Bókasafnið lokað vegna flutninga

Bókasafnið Reykjanesbæjar við Tjarnargötu lokaði 7. febrúar vegna flutninga. Áætlað er að safnið opni aftur í byrjun apríl í Hljómahöll. Nákvæmur opnunardagur verður auglýstur þegar nær dregur. Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á húsnæði Hljómahallar til að undirbúa rými fyrir bókasafnið, sem mu…
Lesa fréttina Bókasafnið lokað vegna flutninga