Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Sumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla - frá 11. ágúst 2025 fyrir börn fædd 2019
Lesa fréttina Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Komdu út að plokka!

Stóri Plokkdagurinn verður haldin 27. apríl og er sannarlega orðin einn af vorboðunum í Reykjanesbæ. Að plokka fegrar bæjarfélagið okkar og náttúru en víða er mikið af plasti og öðru rusli eftir vindasaman vetur. Núna er rétta tækifærið til að sópa og hreinsa sitt nærumhverfi og gera fallega bæinn …
Lesa fréttina Komdu út að plokka!

Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!

Nemendur í 5.–7. bekk í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar fengu skemmtilega tilbreytingu frá skólastarfinu í dag, 23. apríl, þegar þeir sáu leiksýninguna Orri óstöðvandi í Hljómahöll. Sýningin var í boði Þjóðleikhússins og byggð á vinsælum bókum Bjarna Fritzson um Orra og vinkonu hans Möggu Messi. V…
Lesa fréttina Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!

Umhverfisvaktin 21. apríl - 27. april

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Faxabraut lokuð við skólaveg 22. apríl Vegna framkvæmda við lagfæringu hraðahindrunar er hluti Faxabra…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 21. apríl - 27. april

Útboð á byggingarrétti lóða í Dalshverfi

Útboð á byggingarrétti lóða í Dalshverfi Reykjanesbær auglýsir útboð á byggingarétti á raðhúsalóðum við Álfadal 1-7 og 18-24 og fjölbýlishúsalóðum við Trölladal 12-14 og Dvergadal 2-10. Lóðirnar eru í suðurhluta 3. áfanga Dalshverfis sem staðsett er í austast í bænum. Opnað verður fyrir útboðið 1…
Lesa fréttina Útboð á byggingarrétti lóða í Dalshverfi

Opnunartímar um páskana

Gleðilega páska kæru vinir! Páskahátíðin er tími samveru – og hvort sem þú hyggst eyða dögunum í útivist, sundferðir eða bara í góðu páskasælunni með fjölskyldu og vinum þá vonum við að þið njótið ykkar rosalega vel! Hér opnunartímar helstu stofnana og þjónustu í bænum yfir páskana:  Þjónustuver R…
Lesa fréttina Opnunartímar um páskana

Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð

Velferðarráð og starfsfólk skrifstofu velferðarsviðs hjá Reykjanesbæ svaraði ákalli Barnaheilla og gaf börnum samfélagsins loforð um að huga að velferð þeirra og leggja sitt af mörkum til þess að útrýma kynferðisofbeldi gegn börnum á Íslandi. Barnaheill stendur fyrir vitundarvakningunni #ÉGLOFA sem…
Lesa fréttina Velferðarráð og starfsfólk velferðarsviðs gefur börnum loforð

Nýr hönnunarstaðall og uppfært merki Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur tekið í notkun nýjan hönnunarstaðal og uppfært merki sveitarfélagsins lítillega. Hönnunarstaðallinn var unninn í samstarfi við Hvíta Húsið og nýverið samþykktur í bæjarstjórn. Markmiðið með breytingunum er að styrkja sjónræna ímynd Reykjanesbæjar, efla samræmi í allri framsetningu…
Lesa fréttina Nýr hönnunarstaðall og uppfært merki Reykjanesbæjar
Ólafur Bergur Ólafsson, Umsjónarmaður ungmennaráðs, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Forstöðumaður Fjörhei…

Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!

Ungmennaráð Reykjanesbæjar stóð fyrir vel heppnuðu ungmennaþingi í síðustu viku, en þetta er í þriðja sinn sem slíkt þing er haldið í bænum. Ungmennaráðið hefur unnið hörðum höndum að undirbúningi frá því í september í fyrra og voru þau því búin að hlakka mikið til dagsins. Um tuttugu nemendur úr 8…
Lesa fréttina Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!

Leikskólinn Asparlaut opnar í nýju og glæsilegu húsnæði

Nýr leikskóli hefur opnað í Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ og ber nafnið Asparlaut og var hann hannaður af JeES arkitektum. Leikskólinn tekur við af Heilsuleikskólanum Garðaseli sem hefur verið starfræktur í 50 ár, allt frá því um mánaðarmótin maí og júní árið 1974. Garðasel á sér merkilega sögu. Hann …
Lesa fréttina Leikskólinn Asparlaut opnar í nýju og glæsilegu húsnæði