Hnokkadeildin í nýja bókasafninu í Hljómahöll

Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í Hljómahöll í byrjun apríl

Undirbúningur fyrir flutninga Bókasafns Reykjanesbæjar í ný húsakynni hefur staðið yfir síðastliðna mánuði. Bókasafnið hefur verið til húsa á Tjarnargötu 12 ásamt Ráðhúsi Reykjanesbæjar frá 2013 en glæsilegt uppfært safn mun opna á nýjum stað í Hljómahöll í byrjun apríl og deila húsnæði með Rokksafn…
Lesa fréttina Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í Hljómahöll í byrjun apríl

Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni?

Auglýst er eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Annars vegar er um að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og hins vegar verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsóknum þarf að skila rafrænt í síðasta lagi 10. febrúar nk. í gegnum Mitt Reykjanes. Eftir innskráningu er smellt á …
Lesa fréttina Vilt þú sækja um styrk í spennandi menningarverkefni?

Taktu þátt í mótun frístundastefnu Reykjanesbæjar!

Nú stendur yfir vinna við mótun frístundastefnu Reykjanesbæjar. Stefnan á að vera leiðarljós í málefnum frítímans til framtíðar fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk Reykjanesbæjar. Við viljum að stefnan endurspegli raunverulegar þarfir allra íbúa á öllum aldri svo að við getum tekið góðar ákvarðanir …
Lesa fréttina Taktu þátt í mótun frístundastefnu Reykjanesbæjar!

Thelma Dís og Guðmundur Leo valin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2024

Í gær, sunnudaginn 12. janúar, fór fram hátíðleg athöfn í Hljómahöll þar sem íþróttafólk Reykjanesbæjar 2024 var heiðrað. Körfuboltakonan Thelma Dís Ágústsdóttir og sundmaðurinn Guðmundur Leo Rafnsson voru valin íþróttafólk ársins og hlutu sérstaka viðurkenningu fyrir frábæran árangur á árinu. Fram…
Lesa fréttina Thelma Dís og Guðmundur Leo valin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2024

Flugeldarusl og hirðing jólatrjáa

Nú þegar áramótin eru liðin hvetjum við íbúa Reykjanesbæjar til að:   Hirða upp flugeldaruslið Þeir sem eru með lítið rusl geta flokkað það heima í viðeigandi tunnur, en stórtækari flugeldanotendur gætu þurft að fara með sitt rusl í Kölku.   Skila jólatrjám á grenndarstöðvar Reykjane…
Lesa fréttina Flugeldarusl og hirðing jólatrjáa

Óskað er eftir öflugu fyrirtæki til samstarfs við frágang í Leikskólanum Drekadal

Reykjanesbær eignaumsjón óskar eftir iðnaðarmönnum/verktökum til frágangs í leikskólanum Drekadal Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum iðnaðarmönnum og verktökum til að ljúka frágangi bæði innanhúss og utanhúss í leikskólanum Drekadal. Verkið felur í störf í: Húsasmíði: Húsasmíðameistari / Verkt…
Lesa fréttina Óskað er eftir öflugu fyrirtæki til samstarfs við frágang í Leikskólanum Drekadal

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi sem er rekin í almannaþágu eða þágu æskulýðs. Heimild sveitarfélaga til undanþágu frá greiðslu fasteignaskatts er að finna í 2. mgr. 5…
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts
Jólahús Reykjanesbæjar, Gónhóll 11

Jólahús og jólafyrirtæki 2024

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar. Það hefur því verið einstaklega gaman að taka rúnt um bæinn og skoða þessar fallegu skreytingar.
Lesa fréttina Jólahús og jólafyrirtæki 2024
Þrettándagleði

Þrumandi þrettándagleði!

Þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar 2025 og hefst blysför kl. 18:00 frá Myllubakkaskóla. Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum.
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði!
Halló ísbjörn!

Grýla gægist í Aðventugarðinn

Er jólaspenningurinn í hámarki á þínu heimili? Þá mælum við svo sannarlega með heimsókn í fallega Aðventugarðinn. Þar er gullið tækifæri til að umfaðma jólastemninguna, fá sér heitt kakó, steikja sykurpúða yfir opnum eldi og hitta fyrir jólasveina og sjálfa Grýlu sem mætir til að taka stöðuna á sonum sínum og börnunum í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Grýla gægist í Aðventugarðinn