Bókasafn Reykjanesbæjar opnar í Hljómahöll í byrjun apríl
16.01.2025
Fréttir, Menning
Undirbúningur fyrir flutninga Bókasafns Reykjanesbæjar í ný húsakynni hefur staðið yfir síðastliðna mánuði. Bókasafnið hefur verið til húsa á Tjarnargötu 12 ásamt Ráðhúsi Reykjanesbæjar frá 2013 en glæsilegt uppfært safn mun opna á nýjum stað í Hljómahöll í byrjun apríl og deila húsnæði með Rokksafn…