Malbikunarframkvæmdir á Reykjanesbraut 28-29. júní

Föstudaginn 28.júní er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Grindavíkurveg Stapabraut. Kaflinn eru um 1,8 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæðinu.  Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9:00 til kl. 19:00. Nánari útskýrin…
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á Reykjanesbraut 28-29. júní

Framkvæmdir við Vatnsnesveg 27. júní

Vegna leka vatnsveitu á Vatnsnesvegi við gatnamót Hafnargötu þarf að grafa skurð í amk. annari akrein (syðri). Miklar líkur eru á umferðartöfum í kringum framkvæmdarsvæðið vegna þrenginga. Áætlað er að framkvæmdir hefjist kl. 08:00 og standi til kl.18:00 Reynt verður að halda svæðinu opnu eins og …
Lesa fréttina Framkvæmdir við Vatnsnesveg 27. júní

Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Laugardag, 29. júní kl. 10-20 Afþreying, tilboð og opnunartímar verslana Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins leggur að Keflavíkurhöfn á laugardag, 29. júní nk. Skipið er jafnframt fyrsta skipið sem kemur í höfn frá því að verkefnið um að markaðssetja Keflavíkurhöfn sem skemmtiferðaskipahöfn hófs…
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Fulltrúar Reykjanesbæjar ásamt bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Kjartani Má Kjartanssyni, heimsóttu nýverið Helguvík til að kynna sér tilraunaverkefni fyrirtækisins Carbfix, sem ber heitið Sæberg. Reykjanesbær tekur þátt í verkefninu með því að veita Carbfix aðstöðu í Helguvík. Verkefnið Sæberg er fyrs…
Lesa fréttina Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Gleði í afmælisviku

Það var mikið um dýrðir í Reykjanesbæ á dögunum þegar sveitarfélagið hélt upp á 30 ára afmælið sitt. Fjöldi viðburða var á dagskrá sem má gera ráð fyrir að hafa fallið vel í kramið hjá íbúum í ljósi þess hve vel þeir voru sóttir af ungum sem öldnum. Afmælishátíðin hófst á afmælisdaginn sjálfan 11. …
Lesa fréttina Gleði í afmælisviku

Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Reykjanesbær - Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Skólaveg 54 Reykjanesbæ - Leikskólinn Asparlaut Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu nánar lýst í verklýsingu. Verkið skal vinna í samræmi við útboðs og verklýsingu og ákvæði gildandi laga og reglugerða sem …
Lesa fréttina Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Reykjanesbær - Framkvæmdasvið óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Skólaveg 54 Reykjanesbæ - Leikskólinn Asparlaut Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu nánar lýst í verklýsingu. Verkið skal vinna í samræmi við útboðs og verklýsingu og ákvæði gildandi laga og reglugerða sem …
Lesa fréttina Útboð | Leikskólalóð við Skólaveg 54

Þjóðhátíðardeginum fagnað

Mikill mannfjöldi tók þátt í hátíðar- og skemmtidagskrá í skrúðgarðinum á 17. júní en í ár var því einnig fagnað að lýðveldið Ísland á 80 ára afmæli og Reykjanesbær 30 ára afmæli. Í tilefni afmælanna var landsmönnum boðið upp á lýðveldisafmælisbollaköku og bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær, se…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardeginum fagnað

Möguleg gasmengun í dag 20. júní

Mögulega getur orðið vart við gasmengun (SO2) í Reykjanesbæ, Höfnum og jafnvel Suðurnesjabæ sé miðað við veðurspá dagsins. Hægt er að fylgjast vel mælum á loftgaedi.is og eins má sjá dreifispá á vef Veðurstofunnar. Athugið að ekki allir mælar inni á loftgaedi.is mæla mengun frá gosstöðvunum, aðein…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun í dag 20. júní

Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging

Þriðjudaginn 18. júní 2024, undirrituðu Samherji fiskeldi ehf. og Reykjanesbær samkomulag um aðkomu sveitarfélagsins að uppbyggingu Samherja fiskeldis ehf. á landeldisstöð í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fiskeldisstöðin samanstendur af seiðastöð, áframeldisstöð og vinnsluhúsi ásamt stoð- og tæ…
Lesa fréttina Fiskeldi á Reykjanesi - uppbygging