Gamli bærinn / The old village of Keflavík

Gamli bærinn er elsti hluti Keflavíkurhverfis. Þar eru gömul hús sem fengið hafa gott viðhald og mörg þeirra verið endurgerð í upprunalegum stíl. Nýbyggingar á svæðinu eru allar í gömlum stíl. Það er vel þess virði að skoða sig um í gamla bænum.

---

In the oldest part of Keflavík, situated in the vicinity of Duus museum, many of the oldest houses have been renovated in their original spirit.
It is well worth the walk to get a sense of old times through simple architecture, beautiful houses and quiet surroundings.

 The old village