Söfn og sýningar

Í Reykjanesbæ er menningarlíf með miklum blóma og á vegum bæjarins er starfrækt Bókasafn Reykjanesbæjar, Byggðasafn Reykjanesbæjar, Listasafn Reykjanesbæjar og Rokksafn Íslands. Bókasafnið hefur aðsetur í Ráðhúsi Reykjanesbæjar en sýningarsalir Byggðasafns og Listasafns eru í Duus Safnahúsum, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar, þar sem einnig er að finna Gestastofu Reykjaness jarðvangs.

Sérstakur safnavefur er starfræktur fyrir söfn á vegum Reykjanesbæjar.

  • Gjaldskrá menningarmála

    Duus Safnahús

    Börn, unglingar að 18 ára aldri og öryrkjar fá ókeypis aðgang.

    Aðgangseyrir
    Gjald
    Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri
    1.500 kr hver gestur
    Aldraðir, námsmenn 18 ára og eldri kr.pr.gest
    1.200 kr. hver gestur
    Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 10 manns eru í hópnum
    1.200 kr. hver gestur
    Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 20 manns eru í hópnum
    1.000 kr. hver gestur
    Aðgangur fyrir börn, öryrkja og skólahópa er ókeypis
    Leiðsögn á opnunartíma:
    Sérfræðileiðsögn um sýningar
    skv. Gjaldskrá viðkomandi safns, Listasafns eða Byggðasafns
    Leiðsögn utan opnunartíma:
    Salaleiga og önnur þjónusta
    Hafa þarf samband við Duus Safnahús (s. 420 3245)
    Menningarkort Reykjanesbæjar
    3.000 kr. árgjald

    Menningarhús Reykjanesbæjar

    Tegund þjónustu
    Gjald

    Bókasafn Reykjanesbæjar

    Ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, öryrkjar, börn og unglingar að 18 ára aldri fá frí skírteini en sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.

    Tegund þjónustu
    Gjald
    Árgjald fyrir 18 ára og eldri
    2.600 kr.
    Internetaðgangur, hámark 1 klst.
    530 kr. hvert skipti
    Dagsektir á barnabækur
    15 kr. á dag framyfir útlánatíma
    Dagsektir á fullorðinsbækur
    30 kr. á dag framyfir útlánatíma

    Hljómahöll

    Börn, unglingar að 18 ára aldri og öryrkjar fá ókeypis aðgang.

    Aðgangseyrir
    Gjald
    Salaleiga og önnur þjónusta
    Hafa þarf samband við Hljómahöll (s. 420 1030)
    Menningarkort Reykjanesbæjar
    3.000 kr. árgjald

    Byggðasafn

    Tegund þjónustu
    Gjald
    Sérfræðileiðsögn um sýningar
    21.400 kr.
    Móttaka hópa, annarra en skólahópa, í Stekkjarkoti eða Duus
    21.400 kr.
    Útseld vinna sérfræðings
    14.880 kr. hver klukkustund
    Skönnun gamalla mynda
    1.825 kr. hver mynd
    Afnot og birting ljósmynda og fleira:
    - Ljósmynd til einkanota
    4.400 kr.
    - Mynd til notkunar í bók, kápa
    22.320 kr.
    - Mynd til notkunar í bók, innisíður
    11.160 kr.
    - Mynd til notkunar í bók, kápa - endurútgáfa
    11.160 kr.
    - Mynd til notkunar í bók, innisíður - endurútgáfa
    6.200 kr.
    - Mynd til notkunar í dagblaði
    8.680 kr.
    - Sjónvarp, fyrsta birting
    11.160 kr.
    - Sjónvarp, önnur birting
    6.200 kr.
    - Kynningarrit
    23.500 kr.
    - Auglýsingar
    30.100 kr.
    - Póstkort, vörur og minjagripir, allt að 1.000 eintök
    20.460 kr.
    - Birtingaréttur fyrir mynd á sýningu
    11.160 kr.

    Listaskóli barna

    Listaskóli barna
    Gjald
    Þátttökugjald
    20.800 kr.