Fréttir af leikskólum


Innritun barna fæddra árið 2023 í leikskóla

Vinna við innritun barna í leikskóla hefst í mars og apríl. Foreldrar fá sendan tölvupóst með boði um leikskólapláss og þurfa að staðfesta innan viku hvort þeir taki plássið. Berist engin staðfesting innan þess tíma, er litið svo á að plássinu sé hafnað. Aðlögun hefst að jafnaði í ágúst að loknu su…
Lesa fréttina Innritun barna fæddra árið 2023 í leikskóla

Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Í dag, fimmtudaginn 6. febrúar, fögnum við Degi leikskólans, sem hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þessi dagur er tileinkaður því mikilvæga starfi sem fram fer í leikskólum landsins. Þann 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og lögðu þar með grunn að þeirri…
Lesa fréttina Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Á dögunum opnaði ný deild leikskólans Tjarnarsels, Tjarnarlundur, í sögufræga húsinu að Skólavegi 1. Um er að ræða aldursblandaða deild fyrir 25 börn, sem starfar sem útibú frá Tjarnarseli. Þetta markar spennandi nýjan kafla í sögu hússins, sem byggt var árið 1911 sem barnaskóli og er elsta steinhús…
Lesa fréttina Ný leikskóladeild opnar í sögufrægu húsi að Skólavegi 1

Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Í tilefni af Alþjóðadegi kennara þann 5. október voru kynntar tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Guðrún Sigurðardóttir, kennari við leikskólann Gimli í Reykjanesbæ, var tilnefnd sem kennari ársins. Hún var tilnefnd fyrir einstaka fagmennsku og ástríðu í leikskólastarfi þar sem áhersla er …
Lesa fréttina Guðrún tilnefnd sem kennari ársins

Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður

Reykjanesbær og Tindhagur undirrituðu í dag samning um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar í Hlíðarhverfi. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Eitt var dæmt ógilt en af hinum þremur reyndist verktakafyrirtækið Tindhagar hafa hagstæðasta tilboðið og áætlað er að verklokin verði þann 15. desember næst…
Lesa fréttina Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Holti

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Holti.
Lesa fréttina Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Holti
María Petrína Berg

María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri nýs leikskóla við Drekadal

María Petrína Berg hefur verið ráðin leikskólastjóri nýs leikskóla við Drekadal í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri nýs leikskóla við Drekadal

Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Alþjóðadagur kennara var fimmtudaginn 5. október Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á öllu því faglega og góða starfi sem kennarar inna af hendi, að minna á mikilvægi kennarastarfsins og huga að menntun til framtíðar. Að baki Alþjó…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Leikskólinn Tjarnarsel verðlaunaður

LeikskólinnTjarnarsel hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem afhent voru í 28. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 30. maí sl. Verðlaunin hlaut skólinn fyrir verkefnið „Áskorun og ævintýri – sjálfboðastarf í grænum skóla“. Tekið var við tilnefningum frá almenn…
Lesa fréttina Leikskólinn Tjarnarsel verðlaunaður

Samið um leikskóla í Drekadal

Reykjanesbær hefur samið við verktakafyrirtækið Hrafnshóll um byggingu á nýjum sex deilda leikskóla við Drekadal í Innri-Njarðvík. Um er að ræða 1.200 fermetra byggingu sem er reist með forsmíðuðum timbureiningum sem eru framleiddar í Eistlandi við bestu aðstæður innandyra. Byggingartíminn er skamm…
Lesa fréttina Samið um leikskóla í Drekadal