Blágrænar ofanvatnslausnir í Reykjanesbæ
14.02.2025
Umhverfi og skipulag
Reykjanesbær hefur á síðustu árum lagt aukna áherslu á sjálfbærar og umhverfisvænar lausnir við meðhöndlun ofanvatns. Með aukinni þéttingu byggðar og breytilegum veðurskilyrðum verða ofanvatnslausnir mikilvægari en áður til að tryggja skilvirka fráveitu, vernda vatnsauðlindir og stuðla að bættri bor…