Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum


Umhverfisvaktin 16.-17. des

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Mánudagur 16. des til þriðjudags 17. des Grænásbraut við gatnamót Keilisbrautar og Flugvallarbrauta…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 16.-17. des

Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Reykjanesbær hefur tekið stórt skref í  stafrænni þróun með innleiðingu nýs umsóknarviðmóts fyrir byggingarleyfi, þróað af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Fyrsta formlega umsóknin um byggingarleyfi með þessu nýja kerfi hefur nú þegar borist sveitarfélaginu. Þetta markar upphaf að samvinnu og e…
Lesa fréttina Reykjanesbær fyrst sveitarfélaga til að taka í notkun stafrænt byggingarleyfi

Skapaðu morgundaginn

Í mars á þessu ári fengu nemendur í Háaleitisskóla einstakt tækifæri til að taka þátt í þróunarverkefninu Skapaðu morgundaginn, sem var unnið í samstarfi við Reykjanesbæ, Kadeco og hönnunarteymið ÞYKJÓ. Verkefnið var hluti af þemadögum skólans en á þeim var farið yfir nýtt rammaskipulag Ásbrúar með …
Lesa fréttina Skapaðu morgundaginn

Tímamótasamkomulag um uppbyggingu á Ásbrú

Samningur milli Reykjanesbæjar, Kadeco og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verða 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagslegra innviða, almenningsrýma og nýrra bygginga undir þjónustu fyrir íbúa. Á Ásbrú er fjölbreytt samf…
Lesa fréttina Tímamótasamkomulag um uppbyggingu á Ásbrú
Myndin sýnir frá því hvernig djúpgámarnir eru losaðir en hún gefur glögga mynd af því hvernig djúpg…

Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs þann 3.maí sl. var samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ einróma samþykkt. Samþykktin var svo staðfest á fundi bæjarstjórnar þann 7.maí sl. Samþykkt þessi er ætluð hverjum þeim sem áhuga hafa á að koma fyrir djúpgámum á lóð sinni og tekur til ferlisins frá hu…
Lesa fréttina Samþykkt um djúpgámalausnir í Reykjanesbæ

Opnun Þjóðbrautar eftir gagngera endurnýjun

Breytt lega þjóðbrautar hefur verið ein af stórframkvæmdum við gatnainnviði Reykjanesbæjar undanfarið. Nú sjáum við fyrir endann á framkvæmdinni og opnað verður fyrir umferð eigi síðar en mánudaginn 7. október. Malbikun er lokið og unnið er hörðum höndum við frágang hringtorgs og nærumhverfis nýs hl…
Lesa fréttina Opnun Þjóðbrautar eftir gagngera endurnýjun

Ný strætóskýli við Akademíuna

Reykjanesbær vinnur nú að því að setja upp ný strætóskýli við Þjóðbraut, við Akademíuna, í þeim tilgangi að bæta aðstöðu fyrir þá sem nýta sér almenningssamgöngur. Með uppsetningu nýju skýlanna er markmiðið að tryggja aukið skjól og öryggi fyrir farþega, og þá sérstaklega skólabörn sem ferðast dagle…
Lesa fréttina Ný strætóskýli við Akademíuna

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2024 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2024. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

Ábendingagátt Reykjanesbæjar

Í vetur var tekin upp ný ábendingargátt á heimasíðu Reykjanesbæjar með það að markmiði að stytta og einfalda skilaboðaleið íbúa þegar kemur að ábendingum sem snúa að starfsemi sveitarfélagsins. Vel var tekið í ábendingargáttina og hafa rúmlega 300 ábendingar borist frá því að hún var tekin upp. Umh…
Lesa fréttina Ábendingagátt Reykjanesbæjar

Gulur september á Hafnargötunni

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki meðvit­und fólks um mik­il­vægi geðrækt­ar og sjálfs­vígs­for­varna. Auk þess að vera til merk­is um kær­lei…
Lesa fréttina Gulur september á Hafnargötunni