Hafnir

Hafnir byggðust upp í kringum mikið útræði.  Byggðin hefur  nafn sitt af tveimur fyrrum stórbýlum, Sandhöfn og Kirkjuhöfn, sem nú eru í eyði. Var fjölmenn byggð í Höfnum og útræði mikið á stórum bátum allt fram til aldamótanna 1900.

Saga Hafna eftir Jón Þ.  Þór kom út árið 2003.

Hoft yfir Hafnir