Frá undirritun samkomulags

Reykjanesbær tekur að sér byggingu hjúkrunarheimilis fyrir ríkið

Á bæjarstjórnarfundi Reykjanesbæjar í gær var skrifað undir samkomulag milli Reykjanesbæjar og Félagsmálaráðuneytisins um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ sem staðsett verður á Nesvöllum.
Lesa fréttina Reykjanesbær tekur að sér byggingu hjúkrunarheimilis fyrir ríkið
Frá samráðsfundi um íþróttamál.

Vel sóttur samráðsfundur um íþróttamál

Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta-og tómstundaráð Reykjanesbæjar stóðu fyrir samráðsfundi um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ á Nesvöllum í gærkveldi sem var vel sóttur.
Lesa fréttina Vel sóttur samráðsfundur um íþróttamál
Leiksýningin Guðríður verður um borð í Íslendingi.

Einstakur viðburður í Víkingaheimum

Nú eru að hefjast sýningar í Víkingaheimum í Reykjanesbæ á leikriti Brynju Benediktsdóttur leikstjóra og rithöfundar um ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur.
Lesa fréttina Einstakur viðburður í Víkingaheimum

Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 kynnt

Kynningarfundur um Svæðisskipulag Suðurnesja 2008 - 2024 var haldinn í Íþróttaakademíunni í gær en þar kynntu sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagi...
Lesa fréttina Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024 kynnt
Hér má sjá mynd af nýja kortinu.

Nýtt kort til kynningar á Strandleiðinni í Reykjanesbæ komið út

Reykjanesbær hefur gefið út gönguleiðakort um Strandleiðina í Reykjanesbæ. Kortinu er ætlað að kynna fyrir íbúum og ferðamönnum þessa 10km langa gönguleið sem liggur meðfram sjónum allt frá Berginu í Keflavík yfir til Ytri og ...
Lesa fréttina Nýtt kort til kynningar á Strandleiðinni í Reykjanesbæ komið út

Sáð verður og tyrft yfir manir við Helguvík og Hólamið í sumar

Reykjaneshöfn mun í sumar tyrfa manir við Hólamið og í Helguvík um leið og skólafólk kemur til vinnu hjá Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Sáð verður og tyrft yfir manir við Helguvík og Hólamið í sumar
Frá íbúafundi bæjarstjóra í Akurskóla.

Fyrsti íbúafundur bæjarstjóra haldinn í Akurskóla í gær

Fullt hús var á fyrsta íbúafundi bæjarstjóra sem haldinn var í Akurskóla í gærkveldi en fundirnir eru haldnir árlega.
Lesa fréttina Fyrsti íbúafundur bæjarstjóra haldinn í Akurskóla í gær
Listaverk

List án landamæra í annað sinn á Suðurnesjum

Nú er í fullum gangi um allt land listahátíðin List án landamæra sem hefur það að markmiði að brjóta niður hina ýmsu múra sem við höfum tilhneigingu til að byggja í kringum okkur og reka okkur í sífellu á.
Lesa fréttina List án landamæra í annað sinn á Suðurnesjum
Vinnuskólinn að störfum.

Sumarvinna ungs skólafólks

Reykjanesbær mun í sumar bjóða ungu skólafólki á aldrinum 17 - 20 ára vinnu við ýmis umhverfisverkefni í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks
Að raka saman lauf er eitt af skemmtilegu vor og sumarverkunum.

Sumarvinna ungs skólafólks

Reykjanesbær mun í sumar bjóða ungu skólafólki á aldrinum 17 - 20 ára vinnu við ýmis umhverfisverkefni í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Sumarvinna ungs skólafólks