Lághitaholur Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

Lághitaholur Breyting  á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

Um er að ræða reiti fyrir lághitaholur við Vogshól og á Njarðvíkurheiði en tilgangur með þeim er að bæta öryggi á afhendingu á heitu vatni til húshitunar og neyslu.

Lýsing aðalskipulagsbreytingar og vinnslutillaga er meðumsagnarfrest

frá og með 29. maí – 21. júní 2024. Umsagnir berist á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar https://skipulagsgatt.is/ . númer skipulagsverkefna í gáttinni eru eftirfarandi:

Aðalskipulagsbreyting lághitaholur við Vogshól og Njarðvíkurheiði mál nr. 620/2024

Deiliskipulag er með umsagnarfrest frá og með 29. maí – 5. júlí 2024. Umsagnir berist á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar https://skipulagsgatt.is/ . númer skipulagsverkefna í gáttinni eru eftirfarandi:

Nýtt deiliskipulagi fyrir Lághitaholur við á Njarðvíkurheiði mál nr. 621/2024

Nýtt deiliskipulagi fyrir Lághitaholur við við Vogshól mál nr. 622/2024

Reykjanesbær 29. maí 2024