Rammahluti aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 fyrir Ásbrú

Rammahluti aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 fyrir Ásbrú

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 17. september 2024 að auglýsa tillögu að rammahluta aðalskipulags Reykjanesbæjar 2020-2035 fyrir Ásbrú samkvæmt 31.gr. skipulagslaga nr 123/2010. Samhliða er auglýst tillaga að umhverfisskýrslu samkvæmt 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.

Tillagan er í skipulagsgátt Skipulagsstofnar frá og með 2. október til 19. nóvember 2024. 

Íbúafundir um efni tillögunnar verður haldinn á auglýsingatíma og er nánar útlistað á heimasíðu Reykjanesbæjar: reykjanesbaer.is.

Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 19. nóvember 2024.

Skila skal inn skriflegum athugasemdum í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar málsnúmer 1074/2023

Greinagerð