Fjölmenningardagur var haldinn hátíðlegur í Ráðhúsi Reykjanesbæjar 26. nóvember. Jafnframt var nýtt fréttbréf gefið út með helstu upplýsingum um þjónustu sem Reykjanesbær býður upp á og ýmsir aðilar í Reykjanesbæ. Sönghópur Suðurnesja söng aðventu- og jólalög, íslenskir jólasiðir voru kynntir, jólasveinar komu í heimsókn og boðið var upp á jólalegt góðgæti.
- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.