Fuglaskoðun í Sólbrekkuskógi
07.09.2022
Fréttir
Það eru allir velkomnir í fuglaskoðunargöngu í Sólbrekkuskógi laugardaginn 17. september kl. 10:00. Guðmundur Falk fuglaljósmyndari og Hannes Þór Hafsteinsson fuglaáhugamaður fræða gesti um fuglalífið í Sólbrekkuskógi og nágrenni. Einnig munu þeir ræða almennt um hvernig maður ber sig að við fuglask…