Nýtt útilistaverk afhjúpað á Barnahátíð
15.05.2013
Fréttir
Verkið heitir „Heimur undirdjúpanna“ og er staðsett utan á gamla frystihúsinu Brynjólfi í Innri-Njarðvík. Verkið er fiskinet sem hengt hefur verið á vegginn og síðan er aragrúi leirverka af fiskum, skeljum og öðru sjávarlífi eftir nemendur hengur á netið. Þetta verk var unnið í tengslum við Barnhát…