Hirðing jólatrjáa í Reykjanesbæ

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar Reykjanesbæjar munu annast hirðingu jólatrjáa frá 7. - 18. janúar. Þeir íbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir að setja jólatrén út fyrir lóðarmörk og verða þau þá fjarlægð. Einnig er hægt að hringja í þjónustumiðstöðina í síma 420 3200 …
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa í Reykjanesbæ
Reykjanesbær og Lögreglan vinna að bættir veitingastaðamenningu í Reykjanesbæ í samstarfi við rekst…

Endurnýjað samkomulag við veitingamenn í Reykjanesbæ

Lögreglan á Suðurnesjum og Reykjanesbær hafa að undanförnu unnið að því að endurnýja samkomulag við veitingamenn í Reykjanesbæ. Samkomulagið er að nokkru leyti byggt upp á samkomulagi sem gert var árið 2007, en hefur þó verið uppfært með reynslu fyrra samkomulagsins að leiðarljósi. Í nýja samkomula…
Lesa fréttina Endurnýjað samkomulag við veitingamenn í Reykjanesbæ
Frá þrettándagleðinni.

Þrumandi þrettándagleði

Veðrið lék við íbúa Reykjanesbæjar í gær sem þrömmuðu fylktu liði á hátíðarsvæðið við Hafnargötu undir dynjandi trommuslætti og logandi kyndlum sem lýstu leiðina fyrir álfakóng og drottningu sem stóðu tignarleg á vagni með fjölmenna hirð álfa, púka og bæjarbúa sem fylgdu í kjölfar þeirra. Þátttakan …
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði
Púkar munu láta sjá sig í þrettándagleðinni.

Þrettándagleði og álfabrenna

Árleg þrettándagleði í Reykjanesbæ verður haldin 6. janúar við Ægisgötu. Stutt dagskrá hefst kl. 18:00 með skrúðgöngu frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði. Álfabrenna, tónlist, söngur, álfakóngur og drottning, púkar, Grýla, Leppalúði og jólasveinar Karlakór Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja, Leik…
Lesa fréttina Þrettándagleði og álfabrenna
Horft yfir Reykjanesbæ.

Reykjanesbær ekki í hópi 19 sveitarfélaga með erfiðustu stöðu

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, sem nýlega tilkynnti um aukaframlög úr sjóðnum, telur Reykjanesbæ ekki í hópi sveitarfélaga sem þurfa sérstök aukaframlög vegna erfiðrar stöðu.  Til þess að sveitarfélög njóti sérstaks aukaframlags sem í heild er að upphæð kr. 350 milljónir þarf sveitarfélag ýmist að v…
Lesa fréttina Reykjanesbær ekki í hópi 19 sveitarfélaga með erfiðustu stöðu
Vagnar SBK.

Ný áætlun Strætó

Nýtt strætisvagnakerfi tekur gildi í Reykjanesbæ 4. janúar n.k. kerfið byggir á fjórum leiðum, 30 mínútna biðtíma við hverja stöð. Leið vagnanna hefur öll sömu miðju sem er við Krossmóa. Ekið verður lengur á daginn og um helgar. Áfram verður ókeypis í strætó í Reykjanesbæ. Það er komið AppNýtt uppl…
Lesa fréttina Ný áætlun Strætó
Nemendur í víkingaskipinu Íslendingi.

Nemendur heiðraðir í Víkingaheimum

Yfir 90 nemendur úr Reykjanesbæ eru á meðal þeirra 10% nemenda á öllu landinu sem hlutu hæstu einkunnir á samræmdum prófum á haustönn 2012.  Þetta gerist um leið og grunnskólanemar Reykjanesbæjar náðu almennt mjög stórstígum framförum á samræmdum prófum í haust. Árni Sigfússon, bæjarstjóri, veitti h…
Lesa fréttina Nemendur heiðraðir í Víkingaheimum
Úr Bryggjuhúsi.

Endurnýjun Bryggjuhúss Duushúsanna

Framkvæmdir við endurnýjun Bryggjuhúss Duushúsanna eru nú í fullum gangi en síðustu árin hefur alltaf verið unnið eitthvað á hverju ári við Duushúsin, annaðhvort úti eða inni.  Nú er unnið að því að ljúka neðstu hæð Bryggjuhússins að innan með það í huga að hægt verði að opna þar Listasafn Erlings …
Lesa fréttina Endurnýjun Bryggjuhúss Duushúsanna
Ungir námsmenn.

Réttindakennurum fjölgar í grunnskólum

Grunnskólakennurum með réttindi hefur fjölgað mjög í grunnskólum Reykjanesbæjar undanfarin ár.  Frá hausti 2011 eru 93% kennaranna með full réttindi til kennslu.  Þeir leiðbeinendur sem starfa við skólana eru flestir með einhverja háskólamenntun.  Hafa ber í huga að þeir sem nýlega hafa lokið þriggj…
Lesa fréttina Réttindakennurum fjölgar í grunnskólum
Fallegur jólagluggi Bústoðs.

Ljósahús Reykjanesbæjar 2012 og Jólagluggi Reykjanesbæjar 2012

Reykjanesbær hefur staðið fyrir samkeppni um Ljósahús bæjarins frá árinu 2001 og er þetta því í tólfta sinn sem veittar eru viðurkenningar fyrir bestu ljósaskreytingarnar í bænum. Reykjanesbær hefur lengi verið þekktur fyrir mikla ljósadýrð og margir gera sér sérstaka ferð á aðventunni til bæjarins …
Lesa fréttina Ljósahús Reykjanesbæjar 2012 og Jólagluggi Reykjanesbæjar 2012