1160. fundur bæjarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 15. febrúar 2018 kl. 09:00.
Viðstaddir: Árni Sigfússon, Böðvar Jónsson, Friðjón Einarsson, formaður, Gunnar Þórarinsson, Guðbrandur Einarsson, Kristinn Þór Jakobsson áheyrnarfulltrúi og Ásbjörn Jónsson ritari.
1. Stýrihópur um atvinnu- og þróunarsvæði á Miðnesheiði (2016050195)
Formaður bæjaráðs gerði grein fyrir málinu.
2. Fundargerð Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2. febrúar 2018 (2018020059)
Fundargerðin lögð fram.
3. Fundargerð stjórnar Dvalarheimila aldraðra Suðurnesjum 5. febrúar 2018 (2018020152)
Fundargerðin lögð fram.
4. Fundargerð skiptastjórnar Dvalarheimila aldraðra Suðurnesjum 8. febrúar 2018 (2017120254)
Fundargerðin lögð fram.
5. Fundargerð stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 8. febrúar 2018 (2018010222)
Fundargerðin lögð fram.
6. Umsagnarmál frá nefndarsviði Alþingis (2018020015)
Lagt fram.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:30. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 20. febrúar 2018.