215. fundur

07.07.2015 14:50

215. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar haldinn 1. júlí 2015 að Tjarnargötu 12, kl: 08:15


Mættir: Halldór Rósmundur Guðjónsson formaður, Hólmfríður Karlsdóttir aðalmaður, Ólafur Grétar Gunnarsson aðalmaður, Sigurrós Antonsdóttir aðalmaður, Haraldur Helgason varamaður,  Kolbrún Þorgilsdóttir ráðgjafi, Sigríður Rósa Laufeyjardóttir félagsráðgjafi, Laufey Bjarnadóttir ráðgjafi og Þórdís Elín Kristinsdóttir félagsráðgjafi og fundarritari. 

1. 6 trúnaðarmál

Fleira ekki gert og fundi slitið.
__________

Í sumarleyfi bæjarstjórnar fer fundargerðin til afgreiðslu bæjarráðs 16. júlí 2015.