216. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar haldinn 10. ágúst 2015 að Tjarnargata 12, kl: 08:15
Mættir: Halldór Rósmundur Guðjónsson, formaður, Hólmfríður Karlsdóttir, aðalmaður, Hildur Gunnarsdóttir, aðalmaður, Ólafur Grétar Gunnarsson, aðalmaður, Sigurrós Antonsdóttir, aðalmaður, María Gunnarsdóttir, forstöðumaður og Þórdís Elín Kristinsdóttir, félagsráðgjafi og fundarritari
1. Verklag grunnskóla Reykjanesbæjar vegna skólasóknar- og ástundunarvanda (2015020363)
Verklag grunnskóla Reykjanesbæjar vegna skólasóknar- og ástundunarvanda.
Verklag vegna skólasóknar- og ástundunarvanda, sem unnið hefur verið af barnavernd, Fræðsluskrifstofu og skólastjóra í Reykjanesbæ, kynnt fyrir nefndinni.
2. 9 trúnaðarmál
Fleira ekki gert og fundi slitið.
__________________________________________________
Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 18. ágúst 2015.
Bæjarstjórn samþykkti fundargerðina 11-0