250. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 10.07.2018 kl. 15:00.
Viðstaddir: Halldór R. Guðjónsson, Sigurrós Antonsdóttir, Davíð Brár Unnarsson, Þuríður Berglind Ægisdóttir, Díana Hilmarsdóttir og María Gunnarsdóttir forstöðumaður, Jóhanna María Ævarsdóttir og Henný Úlfarsdóttir ráðgjafi, sem einnig ritaði fundargerð. Varamaður, Tinna Kristjánsdóttir í stað Díönu Hilmarsdóttur þegar mál 3-4 tekin fyrir.
1. Kosning varaformanns og ritara
Barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar hefur ákveðið að Sigurrós Antonsdóttir verði varaformaður barnaverndarnefndar og Þuríður Berglind Ægisdóttir verði ritari barnaverndarnefndar. Fundartími nefndarinnar verður einu sinni í mánuði, fjórða mánudag í mánuði kl. 8.15.
2. Handbók velferðarráðs
Handbók velferðarráðs var lögð fram. María Gunnarsdóttir, forstöðumaður, hélt kynningu á barnavernd Reykjanesbæjar fyrir nefndarmenn barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar.
3. Tvö trúnaðarmál á dagskrá
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:30. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarráðs 12. júlí 2018.