265. fundur barnaverndarnefndar Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 16. desember 2019 kl. 08:15
Viðstaddir: Halldór Rósmundur Guðjónsson, Þuríður Berglind Ægisdóttir, Díana Hilmarsdóttir, Sigurrós Antonsdóttir, Davíð Brár Unnarsson, María Gunnarsdóttir forstöðumaður, Henný Úlfarsdóttir ráðgjafi, Regína Hrönn Sigurðardóttir ráðgjafi og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.
1. 2 trúnaðarmál á dagskrá.
2. Starfsáætlun velferðarsviðs 2020 (2019120103)
María Gunnarsdóttir, forstöðumaður barnaverndar, kynnti drög að starfsáætlun velferðarsviðs Reykjanesbæjar fyrir árið 2020.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 09:15. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 7. janúar 2020.