375. fundur velferðarráðs Reykjanesbæjar var haldinn að Tjarnargötu 12 þann 26. maí 2019 kl. 10:00
Viðstaddir: Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Hrafn Ásgeirsson, Rósa Björk Ágústsdóttir, Jónína Sigríður Birgisdóttir, Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Hrefna Höskuldsdóttir ritari.
1. Umsókn um stofnframlag 2019 – Skógarbraut 926 – 929 (2019050782)
Ásbjörn Jónsson sviðsstjóri stjórnsýslusviðs mætti á fundinn og fór yfir umsóknina með velferðarráði.
Umsóknin samræmist ekki reglum Reykjanesbæjar um stofnframlög, málinu er vísað til bæjarráðs og leggur velferðarráð til að umsókninni verði hafnað.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10.35. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 4. júní 2019.