Breyting á aðalskipulagi Vatnsnes

Breyting  á aðalskipulagi Vatnsnes

Breytingin felst í að heildarfjöldi íbúða á Vatnsnesi verði 1250. Heildar byggingarmagn er aukið

Umsagnarfrestur er frá og með 29. maí – 21. júní 2024. Umsagnir berist á skipulagsgátt Skipulagsstofnunar https://skipulagsgatt.is/ . númer skipulagsverkefna í gáttinni er:

Vinnslutillaga að breytingu aðalskipulags vegna reits M9 Vatnsnes mál nr. 175/2024

Reykjanesbær 29. maí 2024