Alþingiskosningar 2024

Þann 30. nóvember 2024 fara fram alþingiskosningar á Íslandi. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. 

Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér.

Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði. Stafræn ökuskírteini eru gild skilríki við kosningar. Til þess að sannreyna þau eru þau skönnuð á kjörstað.

Hér má fá allar nánari upplýsingar um Alþingiskosningar 2024

Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ

Alþingiskosningar 2024

Alþingiskosningar 2024 – Aðgengi að kjörstað

Í yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar eru:

Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir formaður

Guðrún Ingibjörg Ragnarsdóttir

Magnea H. Björnsdóttir

yfirkjorstjorn@reykjanesbaer.is