Vel heppnuð Vestnorden
13.10.2021
Fréttir
Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Hljómahöll í síðustu viku þar sem ferðaþjónustuaðilar á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi kynntu það helsta sem ferðaþjónustan hefur upp á að bjóða. Almenn ánægja ríkti með framkvæmd kaupstefnunnar og eiga starfsmenn Hljómahallar hrós skilið fyrir gott skipulag …