Dagur um málefni fjölskyldunnar á laugardag

Ungir víkingar.
Ungir víkingar.

Nesvöllum
Laugardaginn 22. febrúar
kl. 11.00-13.00 

Dagskrá:
Ávarp bæjarstjóra
Kynning á FFGÍR – Ingigerður Sæmundsdóttir
Viðurkenning til dagforeldra
Erindi - María Rut Reynisdóttir
Viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja/stofnana

Veitingar

Dagskráin er öllum opin og er foreldrum/forráðamönnum velkomið að taka börnin með. 
Barnagæsla á staðnum.

Í tilefni dagsins er frítt í sund  fyrir alla fjölskylduna, menningarhús- og listasöfn eru opin öllum endurgjaldslaust eins og ávallt og Víkingaheimar bjóða 2 fyrir 1 og frítt fyrir börnin.

Fjölskyldu- og félagssvið Reykjanesbæjar