Það bárust sjö framboðslistar fyrir sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ í vor. Öll framboðin voru úrskurðuð gild af yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar. Sveitarstjórnarkosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí næstkomandi og verður kjörstaður Fjölbrautarskóli Suðurnesja og verður opið milli kl. 9-22..
Hver er minn kjörstaður?
Með því að smella hér geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí 2022.
Eftirfarandi listar verða boðnir fram við sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ 2022
B - Listi Framsóknarflokks
D - Listi Sjálfstæðisflokks
M - Listi Miðflokks
P - Listi Pírata og óháðra
S - Listi Samfylkingar og óháðra
U - Listi Umbótar
Y - Listi Beinnar leiðar
Auglýsing um framboðslista
Framboðslistar
Kjördeildir