Frá setningarathöfn Ljósanætur 2018

Nýr vefur Ljósanætur í vinnslu

Í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur verður ráðist í gerð nýrrar vefsíðu fyrir hátíðina. Þar til hún fer i loftið verður helstu upplýsingar um hátíðina að finna hér á vefsíðu Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Nýr vefur Ljósanætur í vinnslu
Reykjanesbær á fallegum sumardegi. Ljósmynd: OZZO

Fjögur áhugaverð störf nú í auglýsingu hjá Reykjanesbæ

Um er að ræða aðstoðarmann bæjarstjóra, fjármálastjóra, forstöðumann Súlunnar og lýðheilsufræðing
Lesa fréttina Fjögur áhugaverð störf nú í auglýsingu hjá Reykjanesbæ
Ungur snáði á 17. júní með fígúrum úr Ávaxtakörfunni.

Þjóðhátíðarræða 2019 á þremur tungumálum

Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ flutti hátíðarræðu dagsins þann 17. júní 2019.
Lesa fréttina Þjóðhátíðarræða 2019 á þremur tungumálum
Skrúðgarðurinn 17. júní 2019

Fjölmenni á vel heppnuðum 17. júní hátíðarhöldum

Það er óhætt að segja að veðrið hafi leikið við bæjarbúa á vel heppnuðum og mjög fjölmennum 17. júní hátíðarhöldum í Reykjanesbæ í gær.
Lesa fréttina Fjölmenni á vel heppnuðum 17. júní hátíðarhöldum
Mynd frá Heimatónleikum 2015

Styrkir til bæjarbúa til viðburðahalds á Ljósanótt

Menningarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að veita kr. 500.000 til styrkja til íbúa sem hefðu áhuga á að standa fyrir skemmtilegum viðburðum á Ljósanótt. Styrkirnir eru hugsaðir til að efla grasrótarstarf og hvetja íbúa sjálfa til að brydda upp á einhverju skemmtilegu fyrir hverja …
Lesa fréttina Styrkir til bæjarbúa til viðburðahalds á Ljósanótt
Stefnuáherslur stefnunnar.

Stefna Reykjanesbæjar 2020-2030 í umsagnarferli

Drög að nýrri stefnu Reykjanesbæjar 2020-2030 voru til fyrri umræðu á hátíðarfundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar þann 11. júní sl. og eru nú til kynningar hér á vefnum á heimasíðu sveitarfélagsins. Í stefnunni er gerð tillaga að framtíðarsýn fyrir sveitarfélagið ásamt gildum sem verða viðmið fyrir me…
Lesa fréttina Stefna Reykjanesbæjar 2020-2030 í umsagnarferli
Fjallkona í fylgd skáta.

17. júní hátíðarhöld

Þann 17. júní fögnum við 75 ára lýðveldisafmæli Íslands með hátíðar- og skemmtidagskrá í skrúðgarðinum í Keflavík.
Lesa fréttina 17. júní hátíðarhöld
Hópurinn í skoðunarferð um hafnarsvæði Kristiansand í fylgd Trine og Eve, starfsmanna borgarinnar.

Fræðslu- og kynnisferð til Noregs

Í lok maí 2019 fór 7 manna hópur stjórnenda Reykjanesbæjar í fræðslu- og kynnisferð til Noregs. Alls voru 3 sveitarfélög heimsótt í ferðinni og fengu stjórnendur kynningu á margvíslegum verkefnum og áskorunum sveitarfélaganna.
Lesa fréttina Fræðslu- og kynnisferð til Noregs
Kynning á frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2

Kynning á frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2

Kynningarfundur í dag, 11. júní kl. 17 í Vogum og á morgun 12. júní í Hafnarfirði
Lesa fréttina Kynning á frummatsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2
Stefnumótunin tekur m.a. mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Íbúafundur um Stefnumótun Reykjanesbæjar til 2030

Að fundi loknum verður hægt að senda inn ábendingar á stefnumotun2030@reykjanesbaer.is
Lesa fréttina Íbúafundur um Stefnumótun Reykjanesbæjar til 2030