Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 23. maí

Fimmtudaginn 23.maí er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Njarðvíkurveg og Víknaveg. Kaflinn er um 1,0 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæði. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani. Áætlað er að fra…
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 23. maí

Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Þann 1. Júní 2024 fara fram forsetakosningar á Íslandi. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér í hvaða kjördeild þeir eru skráðir, sjá hér. Í Reykjanesbæ verður kosið í Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Kjörstaður mun opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00. Sérstök athygli er vakin á því að kjósandi sem ekki …
Lesa fréttina Forsetakosningar - Laugardaginn 1.júní 2024

Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur ákveðið að útnefna heiðursborgara á hátíðarfundi bæjarstjórnar sem fram fer á 30 ára afmælisdegi sveitarfélagsins þann 11. júní næstkomandi Óskað er eftir tilnefningum frá starfsmönnum, bæjarbúum og öðrum áhugasömum aðilum á netfangið heidursborgari@reykjanesbaer.is fyrir 1. júní…
Lesa fréttina Opið fyrir tilnefningar á heiðursborgara Reykjanesbæjar

Hafnargata lokuð að hluta 17-24. maí

 Dagana 17 maí -24 maí nk verður unnið við viðhald á Hafnargötu og Tjarnargötu. Verkið fellst í að taka upp hellur á Tjarnargötunni frá Suðurgötu að Hafnargötu einnig verða hellur teknar upp á Hafnargötu frá Tjarnargötu að Klapparstíg. Þessir götukaflar verða malbikaðir.Nánari útskýringar á framkvæ…
Lesa fréttina Hafnargata lokuð að hluta 17-24. maí

Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 15.maí

Miðvikudaginn 15.maí er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, framhjá Vogum á Vatsleysuströnd. Kaflinn er um 2,0 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæði. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani. Áætlað er að framkvæmdirnar sta…
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 15.maí

BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Takk fyrir þátttökuna í BAUN, barna- og ungmennahátíð Síðustu ellefu dagar hafa án efa verið töluvert annasamar hjá foreldrum, ömmum og öfum við að fylgja börnum sínum um bæinn og aðstoða þau við að leysa alls kyns þrautir, taka þátt í viðburðum og smiðjum og safna stimplum í BAUNabréfið sitt sem v…
Lesa fréttina BAUN lokið. Hvernig fannst þér?

Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 14. maí

Þriðjudaginn 14.maí er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milla Vatnsleysustrandarvegar og Vogavegar til vesturs. Kaflinn er um 780 m að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæði. Viðeigandi merkingar verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani. Áætlað e…
Lesa fréttina Fræsing og malbikun á Reykjanesbraut 14. maí

Útboð | Leikskólalóð við Drekadal

Númer: Drekadalur 0501Útboðsaðili: ReykjanesbærTegund: FramkvæmdÚtboðsgögn afhent: 13.05.2024 kl. 00:00Skilafrestur: 29.05.2024 kl. 11:00Opnun tilboða: 29.05.2024 kl. 11:02 Reykjanesbæ óskar eftir tilboðum í verkið Leikskólalóð við Drekadal Verkið felst í framkvæmdum á leiksvæði og er þessu nánar …
Lesa fréttina Útboð | Leikskólalóð við Drekadal

Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Vegna forsetakosninga sem fram fara 1. júní 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. kosningalaga. Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár, hér. Kjörskrá miðast við skráningu lögheimilis í þjóðskr…
Lesa fréttina Kjörskrá í Reykjanesbæ - Forsetakosningar 2024

Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Lóa Björg Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Lóa Björg lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Lóa Björg hefur starfað í Heiðarskóla undanfarin fjögur ár, sem aðstoðarskólastjóri í þrjú ár og un…
Lesa fréttina Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla