Húsin í bænum. Ljósmynd: OZZO

Rafrænar tilkynningar um breytingar á lögheimili og aðsetri um áramót

Ný lög um lögheimili og aðsetur taka gildi 1. janúar 2019
Lesa fréttina Rafrænar tilkynningar um breytingar á lögheimili og aðsetri um áramót
Ekki verður hægt að leika í barnalauginni í Vatnaveröld næstu daga og vikur vegna viðgerða á botni …

Leiktækin í Vatnaveröld lokuð vegna viðgerða

Skipta þarf um botn í litlu barnalauginni í Vatnaveröld þar sem leiktækin fyrir yngstu sundlaugargestina eru. Hún verður því lokuð frá laugardeginum 8. desember í óákveðinn tíma. Stóra innilaugin verður opin sem og öll útiaðstaða sundmiðstöðvarinnar.
Lesa fréttina Leiktækin í Vatnaveröld lokuð vegna viðgerða
Jólasveinn af gamla skólanum mun líta við á jólaballinu.

Jólaboð frú Ásu. Jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu á sunnudag

Frú Ása Olavsen, kaupmannsfrú Duusverslunar, tekur vel á móti börnum og fjölskyldum þeirra  á jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu líkt og hún gerði fyrir um 100 árum síðan. Skemmtanir þessar, sem haldnar voru um 20 ára skeið, þóttu einn af hápunktum félagslífsins hér í bæ. Dansað verður í kringum jóla…
Lesa fréttina Jólaboð frú Ásu. Jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu á sunnudag
Útsvarsliðið í sjónvarpssal fyrir viðureignina við Hálendið. Frá vinstri, Kristján Jóhannsson, Valg…

Reykjanesbær mætir Ísafjarðarbæ í annarri umferð Útsvars

Þátturinn verður á dagskrá RUV föstudaginn 7. desember kl. 20:10
Lesa fréttina Reykjanesbær mætir Ísafjarðarbæ í annarri umferð Útsvars
Reykjanesbær baðaður sól á fallegum vetrardegi. Ljósmynd Garðar Ólafsson

Reykjanesbær undir lögboðið skuldaviðmið fyrr en áætlað var

Fjármál sveitarfélagsins hafa tekið miklum stakkaskiptum á síðustu misserum. Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2019 var samþykkt 10-0 á bæjarstjórnarfundi undir kvöld.
Lesa fréttina Reykjanesbær undir lögboðið skuldaviðmið fyrr en áætlað var
Mynd: Víkurfréttir

Jólaljósin á vinabæjarjólatrénu í Reykjanesbæ tendruð í fimmtugasta og sjötta sinn

Það er Leonard Ben Evertsson nemandi úr 6. bekk Akurskóla sem fær þann heiður á sunnudaginn að kveikja ljósin á jólatrénu á Tjarnargötutorgi sem er að venju gjöf frá Kristiansand í Noregi, vinabæ Reykjanesbæjar. Jóhann Friðrik Friðriksson, forseti bæjarstjórnar, veitir trénu viðtöku fyrir hönd íbúa …
Lesa fréttina Jólaljósin á vinabæjarjólatrénu í Reykjanesbæ tendruð í fimmtugasta og sjötta sinn
Merki 100 ára afmælis fullveldis Íslands.

Fullveldishátíð Suðurnesja

Fullveldishátíð Suðurnesja verður haldin í Bíósal Duus Safnahúsa laugardaginn 1.desember nk. kl. 16.00. Sveitarfélögin á Suðurnesjum bjóða sameiginlega til menningardagskrár í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslands. Menningarfulltrúar sveitarfélaganna ásamt verkefnisstjóra hjá Heklunni hafa und…
Lesa fréttina Fullveldishátíð Suðurnesja
Svona líta strætókortin 2019 út.

Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu

Sem stendur eru sölustaðir þrír: Ráðhús/Bókasafn, Vatnaveröld/Sundmiðstöð og íþróttahús Njarðvíkur.
Lesa fréttina Strætókort fyrir árið 2019 komin í sölu
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir ræddi m.a. um hvernig ná megi góðum árangri úr teymisvinnu. Hún kall…

Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa

Fræðsluerindi í Stapa eftir hádegi.
Lesa fréttina Starfsdagur starfsfólks grunnskóla í Stapa
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Leiðsögn um sýninguna "Líkami, efni og rými" í Listasafni Reykjanesbæjar

Oft var þörf ...
Lesa fréttina Leiðsögn um sýninguna "Líkami, efni og rými" í Listasafni Reykjanesbæjar