Fulltrúar í ungmennaráði veturinn 2018-2019.

Margt rætt á fyrsta fundi ungmennaráðs á þessum vetri

Meiri fræðsla um ýmis málefni, hafna mengandi stóriðju í Helguvík og fleiri hreystibrautir í bænum var meðal áhersluþátta
Lesa fréttina Margt rætt á fyrsta fundi ungmennaráðs á þessum vetri
Teikning úr hönnunargögnum Arkís arkitektum.

Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðsgögn eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í verkframkvæmdir vegna Stapaskóla
Inga Dóra og Vilborg ráðgjafar hjá Velferðarsviði vekja hér athygli á liðveislu og hversu mikil ávi…

Viltu láta gott af þér leiða? Viltu vera liðveitandi?

Liðveisla getur haft mikil áhrif í lífi þess sem þiggur hana. Nemar í FS geta fengið einingar fyrir starf í liðveislu
Lesa fréttina Viltu láta gott af þér leiða? Viltu vera liðveitandi?
Bæjarhlið Reykjanesbæjar í bleikum október.

Skert þjónusta vegna ársfundar byggingafulltrúa og Mannvirkjastofnunar

Móttaka og símatími fellur niður 25. og 26. október.
Lesa fréttina Skert þjónusta vegna ársfundar byggingafulltrúa og Mannvirkjastofnunar
Haustfundur Heklunnar verður í Hljómahöll fimmtudaginn 25. október.

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja: Haustfundur Heklunnar

Kaupfélag Suðurnesja, IKEA og Fólk og allt á léttu nótunum með Sólmundi Hólm
Lesa fréttina Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja: Haustfundur Heklunnar
Í vetrarfríi grunnskólanna verður boðið m.a. upp á hrekkjavökuföndur í Bókasafni Reykjanesbæjar sem…

Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna

Hrekkjavökuföndur, ratleikur, bókamerkjasmiðja, útileikir, borðtennismót, sund, hjóla saman, Reykjaneshringur, vera saman...
Lesa fréttina Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna
Duusgata verður lokuð við Duustorg á meðan á framkvæmdum stendur.

Tímabundin lokun Duusgötu vegna framkvæmda

Lokunin verður í gildi 17. og 18. október
Lesa fréttina Tímabundin lokun Duusgötu vegna framkvæmda
Grétar Þór, Valgerður Björk og Kristján skipa Útsvarslið Reykjanesbæjar í vetur.

Lið Reykjanesbæjar áfram í Útsvari

Valgerður Björk kemur í stað Helgu Sigrúnar
Lesa fréttina Lið Reykjanesbæjar áfram í Útsvari
Helga Margrét Guðmundsdóttir tómstunda- og félagsmálafræðingur við minningartöskuna góðu.

Þakkir að lokinni heilsu- og forvarnarviku

Lof mér að falla og Að fægja silfrið meðal vinsælustu dagskrárliða. Ættingjar Einars Darra settu vikuna.
Lesa fréttina Þakkir að lokinni heilsu- og forvarnarviku
Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur á Suðurnesjum verður haldin miðvikudaginn 10. október.

Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur

Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur verður haldin miðvikudaginn 10. október frá kl. 9-12 í íþróttahúsinu í Keflavík.
Lesa fréttina Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur