Línudans getur verið liður í heilsueflingu. Hér er dansað á Nesvöllum.

Kynningarfundur um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65+

Hefur þú áhuga á að taka þátt í heilsueflingar- og rannsóknarverkefni í þínu sveitarfélagi þér að kostnaðarlausu?
Lesa fréttina Kynningarfundur um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65+
Frá tónleikunum 2016. Salka Sól og Davíð Már Guðmundsson.

Hljómlist án landamæra í Hljómahöll

Fimmtudaginn 20.apríl, á sumardaginn fyrsta kl. 20:00, fara fram einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða viðburð í tengslum við listahátíðina „List án landamæra“ sem notið hefur verðskuldaða athygli á lands…
Lesa fréttina Hljómlist án landamæra í Hljómahöll
Hvað er gott við að eldast í Reykjanesbæ? var fyrsta spurningin á Framtíðarþinginu Farsæl efri ár í…

Margt vel gert í öldrunarmálum í Reykjanesbæ

Niðurstöður Framtíðarþings verða notaðar í þá stefnumótunarvinnu sem Reykjanesbær er að vinna að í málefnum aldraðra.
Lesa fréttina Margt vel gert í öldrunarmálum í Reykjanesbæ
Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030 hefur tekið gildi.

Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030

Skipulaginu er ætlað að stuðla að hagkvæmri og skynsamlegri nýtingu lands, móta stefnu um þróun byggðar og landnotkunar.
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030
Ung sundmær í Sundmiðstöðinni/Vatnaveröld.

Sundmiðstöð/Vatnaveröld lokuð frá kl. 10 á föstudag

Viðgerð á laug og starfsdagur starfsfólks.
Lesa fréttina Sundmiðstöð/Vatnaveröld lokuð frá kl. 10 á föstudag
Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Nemendahópur í Akurskóla.

Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði

Um er að ræða uppsetningu og fullnaðarfrágang á tímabundnu húsnæði fyrir nýjan grunnskóla í Dalshverfi.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði
Horft yfir Reykjanesbæ frá Stapa.

Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar

Öll framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu II hafa verið felld úr gildi. Reykjanesbær hafði veitt framkvæmdaleyfi fyrir línuna. Þörfin fyrir línuna enn til staðar.
Lesa fréttina Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar
Nemendur í Heiðarskóla faðma skólann sinn.

Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana

Foreldrar barna í leikskólanum Heiðarseli og Heiðarskóla hafa áhyggjur af mengun frá kísilveri Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík. Bréf frá þeim var lagt fyrir bæjarráð í morgun.
Lesa fréttina Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana
Verksmiðja United Silicon hf. í Helguvík. Mynd af vef stofnunarinnar, silicon.is.

Bæjarráð vill að vinnubrögð verði endurskoðun svo íbúar geti treyst mælingum

Fram kom á fundi bæjarráðs í morgun að styrkur arsens sé langt undir mörkum. Úttekt Umhverfisstofnunar krest þess að verksmiðja United Silicon sé í gangi á meðan.
Lesa fréttina Bæjarráð vill að vinnubrögð verði endurskoðun svo íbúar geti treyst mælingum