Verksmiðja United Silicon hf. í Helguvík. Mynd af vef stofnunarinnar, silicon.is.

Bæjarráð vill að vinnubrögð verði endurskoðun svo íbúar geti treyst mælingum

Fram kom á fundi bæjarráðs í morgun að styrkur arsens sé langt undir mörkum. Úttekt Umhverfisstofnunar krest þess að verksmiðja United Silicon sé í gangi á meðan.
Lesa fréttina Bæjarráð vill að vinnubrögð verði endurskoðun svo íbúar geti treyst mælingum
Frá undirskrift í morgun, f.v. Gunnar Páll Viðarsson verkefnastjóri hjá ÍAV, Guðlaugur H. Sigurjóns…

Samið við ÍAV um gerð nýrra gatna við Flugvelli

Verkið hefst í byrjun apríl og því á að vera lokið í ágúst 2017.
Lesa fréttina Samið við ÍAV um gerð nýrra gatna við Flugvelli
Guðlaugur Helgi Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs á íbúafundi um tvöföldun Reykjanesbrautar.

Skorað á samgönguráðherra að telja holurnar á Reykjanesbraut

Þó íbúar fagni framkvæmdum sem miða að auknu umferðaröryggi á Reykjanesbraut er krafan um tvöföldun alla leið og það sem fyrst.
Lesa fréttina Skorað á samgönguráðherra að telja holurnar á Reykjanesbraut
Oddur Jónsson sérfræðingur frá KPMG kynnti aðlögunaráætlunina á aukafundi bæjarstjórnar í dag.

Aðlögunaráætlunin raunhæf og vel unnin

Aðlögunaráætlun Reykjanesbæjar 2017-2022 var kynnt eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga í dag. Vonir standa til að áætlunin verði samþykkt í bæjarstjórn 18. apríl nk.
Lesa fréttina Aðlögunaráætlunin raunhæf og vel unnin
Frá matmálstíma í Heiðarskóla.

Óskað eftir tilboðum í skólamat fyrir grunnskólabörn

Um er að ræða framleiðslu og framreiðslu skólamatar fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í skólamat fyrir grunnskólabörn
Horft yfir Reykjanesbæ frá Innri Njarðvík.

Aðlögunaráætlun Reykjanesbæjar 2017 - 2022

Áætlunin gerir ráð fyrir að skuldaviðmið samstæðu Reykjanesbæjar verði 149% í lok tímabilsins. Sveitastjórnarlög kveða á um 150% skuldaviðmið af reglulegum tekjum.
Lesa fréttina Aðlögunaráætlun Reykjanesbæjar 2017 - 2022
Úr tillögu Arkís sem bygginganefnd valdi. Mynd: Arkís.

Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi

Efnt verður til nafnasamkeppni
Lesa fréttina Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi
Á framtíðarþingi verður rætt hvernig best er að ná fram farsælum efri árum í Reykjanesbæ.

Farsæl efri ár í Reykjanesbæ, framtíðarþing

Óskað er eftir þátttakendum úr ýmsum hópum til þátttöku í framtíðarþingi þar sem markmiðið er að skapa umræðu um öldrunarmál. Þingið verður 6. apríl á Nesvöllum.
Lesa fréttina Farsæl efri ár í Reykjanesbæ, framtíðarþing
Verksmiðja United Silicon hf. í Helguvík. Mynd af vef stofnunarinnar, silicon.is.

Umhverfisstofnun boðar verkfræðilega úttekt á starfsemi United Silicon hf.

Umhverfisstofnun segir umfang eftirlits með verksmiðjunni fordæmalausa vegna umfangsmikilla og endurtekins rekstrarvanda. Um 300 kvartanir hafa borist stofnuninni.
Lesa fréttina Umhverfisstofnun boðar verkfræðilega úttekt á starfsemi United Silicon hf.
Frá safnahelgi 2017. Ungur safngestur horfir ofan í Duusbrunn í Bryggjuhúsi Duus Safnahúsa. Það er …

Tvöfalt fleiri gestir á safnahelgi nú en í fyrra

Fjöldi íbúa og nærsveitunga lögðu leið sína í söfn á Suðurnesjum nýliðna safnahelgi. Fjöldi sjálfboðaliða tók þátt í verkefninu ásamt starfsfólki menningarmála og fór dagskrá vel fram.
Lesa fréttina Tvöfalt fleiri gestir á safnahelgi nú en í fyrra