Horft yfir snyrtilega Hafnargötu á fallegum sumardegi.

Framkvæmdasumri tekið að halla

Skólar voru settir í dag og framundan er skemmtilegur tími. Höldum áfram að njóta þess góða sem við höfum og vinna fyrir bættum hag allra sem hér búa og starfa.
Lesa fréttina Framkvæmdasumri tekið að halla
Bæjarfulltrúar á bæjarstjórnarfundi 16. ágúst 2016.

Bæjarfulltrúar vilja útrýma slysagildrum á Reykjanesbraut

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fer fram á að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett á samgönguáætlun hið fyrsta.
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar vilja útrýma slysagildrum á Reykjanesbraut
Bæjarfulltrúar með spjaldtölvur á fyrsta rafvædda bæjarstjórnarfundinum 16. ágúst 2016.

Rafvæddir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ

Dagskrá og fylgigögn bæjarstjórnarfunda er ekki lengur prentuð út heldur nota allir bæjarfulltrúar spjaldtölvur á fundum.
Lesa fréttina Rafvæddir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ
Kátir krakkar.

Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós

Í stefnunni er lögð áhersla á aukna þátttöku ungs fólks, öryggi í starfi og leik, læsi og fjölbreytileika.
Lesa fréttina Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Theodór S. Sigurbergsson handsala samninginn.

Reykjanesbær og GrantThornton skrifa undir samning

Samningur Reykjanesbæjar og GrantThornton var handsalaður í dag.
Lesa fréttina Reykjanesbær og GrantThornton skrifa undir samning
Hafnargata hrein og litrík á fallegum degi

Náum fram því fallegasta í umhverfinu

Umhverfisviðurkenningar verða veittar til íbúa og fyrirtækja sem eru að gera góða hluti í umhverfismálum.
Lesa fréttina Náum fram því fallegasta í umhverfinu
Skólinn er einkennismerki gamla skólahússins í Höfnum

Opin vinnustofa í gamla skólahúsinu í Höfnum

Allan júlímánuð munu listamennirnir Helgi Eyjólfsson og Valgerður Guðlaugsdóttir bjóða fólk velkomið milli 10:00 og 17:00. Handverk og kaffi til sölu.
Lesa fréttina Opin vinnustofa í gamla skólahúsinu í Höfnum
Ráðhús Reykjanesbæjar

Fjárhagslegur ávinningur mikill við útboð á endurskoðun

Ávinningur metinn á um 20 milljónir af örútboði Ríkiskaupa á endurskoðun fyrir Reykjanesbæ, Reykjaneshöfn og Fasteignir Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Fjárhagslegur ávinningur mikill við útboð á endurskoðun
Svava Kristín og Sveinn Valfells afhenda listaverkin til Listasafns Reykjanesbæjar. Móttöku veittu …

Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar

Eitt þessara verka er „At the Pool“ eftir Ásgeir Bjarnþórsson. Verkið er nú á sumarsýningu Listasafnsins, Mannfélagið.
Lesa fréttina Veglegar gjafir til Listasafns Reykjanesbæjar
Duus Safnahús.

Fjögur hús í Reykjanesbæ friðlýst

Fischershús, Bíósalurinn, Bryggjuhúsið og Gamla búð hafa verið friðlýst af forsætisráðherra samkvæmt tillögu Minjastofnunar Íslands.
Lesa fréttina Fjögur hús í Reykjanesbæ friðlýst