Engin ástæða til að óttast geislavirka úrganginn

Eins og fram kom í sjónvarpsfréttum RUV í gærkvöldi hafa geislavirk spilliefni fallið til við orkuvinnslu í Reykjanesvirkjun og þau urðuð á svæðinu frá árinu 2006 í lokuðum ílátum. Engin ástæða er til að óttast, segja forstjórar Geislavarna ríkisins og HS orku. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands…
Lesa fréttina Engin ástæða til að óttast geislavirka úrganginn

Íslensk náttúra á Reykjanesi

Dagur íslenskrar náttúru er miðvikudaginn 16. september og er það í fimmta sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur. Í ár beinir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið athygli sérstaklega að þeim stöðum og fyrirbærum í íslenskri náttúru sem hver og einn hefur hvað mesta dálæti á.   Öll eigum við okkar…
Lesa fréttina Íslensk náttúra á Reykjanesi

Gunnar Helgason gestur á uppskeruhátíð sumarlesturs

Gunnar Helgason rithöfundur og leikari verður gestur uppskeruhátíðar sumarlesturs Bókasafns Reykjanesbæjar sem fram fer í safninu í dag kl. 17:00. Metþátttaka var í sumarlestrinum í ár og því verður fagnað. Bókasafn Reykjanesbæjar bauð upp á sumarlestursbingó í ár sem sló rækilega í gegn. Alls 3…
Lesa fréttina Gunnar Helgason gestur á uppskeruhátíð sumarlesturs

Þjóðarsáttmáli til að tryggja jafnan rétt barna

„Þjóðarsáttmáli um læsi snýst um að tryggja jafnan rétt barna,“ sagði Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra við undirritun sáttmálans í Bókasafni Reykjanesbæjar í dag. Eins og fram hefur komið nær 30% drengja og 12% stúlkna ekki að lesa sér til gagns við lok grunnskóla. Illugi nefndi að…
Lesa fréttina Þjóðarsáttmáli til að tryggja jafnan rétt barna

Íbúaþing vettvangur fyrir ábendingar frá íbúum

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar stendur fyrir íbúaþingi um skipulags- og samgöngumál í Merkinesi, sal Hljómahallar laugardaginn 19. september. Þingið stendur frá kl. 14:00 til 16:00. Íbúaþingið er tilvalinn vettvangur fyrir bæjarbúa til að koma að ábendingum og  hugmyndum eða bara til að…
Lesa fréttina Íbúaþing vettvangur fyrir ábendingar frá íbúum

Heilsu- og forvarnarvika haldin í áttunda sinn

Vikuna 28. september - 4. október næstkomandi verður heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í áttunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Vonast er til að fyrirtæki og stofnanir í bænum taki virkan þátt í verkefninu með því að bjóða b…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika haldin í áttunda sinn

Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Öryrkjabandalag Íslands veitir Hvatningarverðlaun sín árlega á alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember. Tilnefningar óskast fyrir lok dags 15. september nk. Hægt er að tilnefna einstakling, fyrirtæki/stofnun eða umfjöllun/kynningu. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk og v…
Lesa fréttina Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar munu undirrita „Þjóðarsáttmála um læsi“ í Ráðhúsi Reykjanesbæjar þriðjudaginn 15. september. Dagskráin hefst kl. 13:00 með ávarpi ráðherra og bæjarstjóra og lýkur með flutningi Ingólfs Veðurguðar…
Lesa fréttina Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður

Svanhildur ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála

Svanhildur Eiríksdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála hjá Reykjanesbæ. Svanhildur hefur starfað hjá Reykjanesbæ í 18 ár, lengst af við upplýsingagjöf og -miðlun, menningar- og markaðsmál  í Bókasafni Reykjanesbæjar. Auk þess sá hún um íbúavef Reykjanesbæjar sem var …
Lesa fréttina Svanhildur ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála

Umhverfisviðurkenningar veittar á Ljósanótt

Umhverfissvið veitti umhverfisviðurkenningar á Ljósanótt. Fjölmargar tilnefningar bárust en sviðið óskaði eftir ábendingum frá íbúum í sumar um góða hluti sem nágranni og fyrirtæki væru að gera í umhverfismálum. Allir verðlaunahafar fengu að launum gjafabréf hjá Gróðrarstöðinni Glitbrá. Þessir h…
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar veittar á Ljósanótt