Öskudagur

Miðvikudaginn 22. febrúar verður haldin öskudagshátíð fyrir 1.-6. bekk.
Lesa fréttina Öskudagur

Atvinnutorg opnað í Reykjanesbæ

Atvinnutorg fyrir unga atvinnuleitendur á aldrinum 16-25 ára var opnað í Reykjanesbæ í dag. Verkefnið er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Reykjanesbæjar. Markmið verkefnisins er að veita ungu fólki sem hvorki er á vinnumarkaði né í námi ráðgjöf og stuðning og fi…
Lesa fréttina Atvinnutorg opnað í Reykjanesbæ

Styttur bæjarins og fleira skemmtilegt

Út er komið á vegum Listasafns Reykjanesbæjar kort sem ber titilinn Styttur bæjarins og fleira skemmtilegt
Lesa fréttina Styttur bæjarins og fleira skemmtilegt

Myllubakkaskóli 60 ára

Nemendur og stafsfólk bjóða til veislu. Föstudaginn 17. Febrúar 2012 á Skólinn 60 ára afmæli. Af því tilefni verður opið hús frá kl. 11:00 - 14:00. Við bjóðum sérstaklega velkomna fyrrum nemendur og starfsmenn. Boðið verður upp á:  Skoðunarferðir um húsnæðið Skemmtiatriði, tónlist, söng og dan…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli 60 ára
Gaman í sundi í Vatnaveröld.

Ódýrast í sund í Reykjanesbæ

Ódýrast er að fara í sund í Reykjanesbæ ef keyptur er stakur miði, eða 370 krónur. Hins vegar er stakur sundmiði  550 krónur þar sem hann er dýrastur samkv. könnuninni. Munurinn er því 180 krónur eða 49%.Reykjanesbær var fyrst sveitarfélaga að bjóða öllum börnum á grunnskólaaldri frítt í sund en það…
Lesa fréttina Ódýrast í sund í Reykjanesbæ

Ný aðalnámskrá leikskóla kynnt starfsfólki

Mánudaginn 13. febrúar kynnti Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar  nýja aðalnámskrá leikskóla fyrir starfsfólki í leikskólum  Reykjanesbæjar ,Garðs og Sandgerðis í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.  Kynnir var Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri yfir leikskólasviði Reykjavíkurborgar. Kynning Hildar …
Lesa fréttina Ný aðalnámskrá leikskóla kynnt starfsfólki
Kennarar ásamt Gylfa Jóni fræðslustjóra.

Kennarar í Reykjanesbæ skoða skóla til að bæta námsárangur

Síðastliðinn þriðjudag lögðu 75 grunnskólakennarar á miðstigi úr grunnskólum í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði land undir fót og heimsóttu grunnskóla Þorlákshafnar til að kynna sér innra starf skólans, en undanfarin ár hafa nemendur þar skarað fram úr á landsvísu í samræmdum könnunarprófum. Ferðin …
Lesa fréttina Kennarar í Reykjanesbæ skoða skóla til að bæta námsárangur

Nýr kafli í atvinnusögu Íslendinga

Nýr kafli var skrifaður í atvinnusögu Íslendinga þegar starfssemi hófst með formlegum hætti hjá Verne Global gagnaverinu, fyrsta gagnaveri landsins. Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra og Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, klipptu á borða með Jeff Monroe, forstjóra Verne Global í Víkinga…
Lesa fréttina Nýr kafli í atvinnusögu Íslendinga
Frá ljósagöngu

Ljósaganga á Degi leikskólans

Dagurinn 6. febrúar er merkisdagur í íslenskri  leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.  Dagurinn er samstarfsverkefni FL, FSL, Sambands íslenskra sveitarfélaga, mennta - og menningarmálaráðuneytisins og Heimilis og skóla .  Tilgangurinn er að au…
Lesa fréttina Ljósaganga á Degi leikskólans
Allta gaman á Hæfingarstöðinni

Bolla, bolla, bolla

Hæfingarstöðin á Suðurnesjum er dagþjónusta fyrir fólk með fatlanir eldri en 16. ára. Í fyrra blés Hæfingarstöðin til sóknar vegna minnkandi verkefna stöðu og seldu bolluvendi sem þau gera sjálf og tókst það svo vel í fyrra að ákveðið var að endurtaka leikinn. Ágóðinn rennur óskertur í sjóð til note…
Lesa fréttina Bolla, bolla, bolla