Opinn dagur á Ásbrú á sumardaginn fyrsta

Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú á sumardaginn fyrsta. Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur á Ásbrú í Reykjanesbæ.   Karnival 2012 -Opinn dagur á Ásbrú 19. apríl kl. 13:00-16:00 Kvikmyndaverið -Atlantic Studios Karnival stemning og fjör fyrir alla fjölskylduna Karnivalbásar með ýmsu…
Lesa fréttina Opinn dagur á Ásbrú á sumardaginn fyrsta

Skrúðganga og skátamessa á sumardaginn fyrsta

Skrúðgangan leggur af stað frá Skátahúsinu við Hringbraut kl. 11.00, leidd af skátum við undirleik Lúðrasveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Gengið verður upp Hringbraut inn á Faxabraut niður Hafnagötu upp Norðfjörðsgötu að Keflavíkurkirkju. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta í skrúðgöngu með f…
Lesa fréttina Skrúðganga og skátamessa á sumardaginn fyrsta
Sigurreifar Njarðvíkurstúlkur

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar árið 2012 í kvennakörfubolta

Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar árið 2012 í kvennakörfubolta eftir 62-76 eftir sigur gegn Haukum á útivelli. Njarðvíkingar leiddu nánast frá upphafi en á tímabili leit út fyrir að Haukar væru að fara stela þessu eins og venja er orðin í þessu einvígi. Njarðvíkingar höfðu þó sigur að lokum og fögn…
Lesa fréttina Njarðvíkingar Íslandsmeistarar árið 2012 í kvennakörfubolta

Listdansskóli Reykjanesbæjar stækkar við sig

Eini viðurkenndi listdansskólinn utan höfuðborgarsvæðisins er staðsettur að Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar hefur gömlum hergagnageymslum verið breytt í 1200 fermetra listdans- og ballettskóla, með aðstoð Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Í síðustu viku var húsnæði stækkað frekar og af því tilefni var …
Lesa fréttina Listdansskóli Reykjanesbæjar stækkar við sig
Frá Reykjanesi

Stór fiskeldisstöð byggð í Reykjanesbæ

Gengið hefur verið frá byggingarleyfi fyrir nýja fiskeldisstöð sem byggð verður í landi Reykjanesbæjar á Reykjanesi. Fyrirtækið Stolt Sea Farms er byggingaraðili og ráðgerir að hefja eldi á svonefndri Senegal lúru nærri Reykjanesvirkjun í landi Reykjanesbæjar. Framkvæmdir eru að hefjast. Framtíðará…
Lesa fréttina Stór fiskeldisstöð byggð í Reykjanesbæ
Séð yfir Reykjanesbæ

Ársreikningur 2011 lagður fram

  Bæjarsjóður skilar hagnaði Ársreikningur Reykjanesbæjar fyrir árið 2011 var lagður fram í bæjarráði í gær og honum vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Rekstur bæjarsjóðs Reykjanesbæjar gekk vel á árinu 2011 og var rekstrarafgangur fyrir fjármagnsliði 1.345 milljónir króna sem er um 15,21% af …
Lesa fréttina Ársreikningur 2011 lagður fram
Þetta listverk getur hæglega endurspeglað flóru íbúa í Reykjanesbæ

Ímynd Suðurnesja - könnun

Hvað einkennir Suðurnesjamenn?
Lesa fréttina Ímynd Suðurnesja - könnun
Það er alltaf eitthvað áhugavert að skoða á Safnahelgi á Suðurnesjum.

Safnahelgi á Suðurnesjum 24. - 25. mars

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í fjórða sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 24. – 25. mars n.k. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá. Auk þess eru ýmis gallerí opin þar sem handverk og listmunir eru t…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 24. - 25. mars

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 2012

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór  fram  í bíósal Duus – húsa 21. mars 2012. Tólf keppendur frá fimm skólum í Reykjanesbæ og Grunnskólanum í Sandgerði tóku þátt í keppninni.  Skáld stóru upplestrarkeppninnar í ár voru þau Kristín Helga Gunnarsdóttir en lesnar voru svipmyndir úr skáldsögu he…
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 2012

Forvarnardagur ungra ökumanna

Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í gær og tóku um 150 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með verkefninu er að vekja ungmennin til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að fá bílpróf, fækka umferðaslysum og auka öryggi í umferðinni. Nemen…
Lesa fréttina Forvarnardagur ungra ökumanna